bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: tíma reim í e30 318I
PostPosted: Tue 29. Apr 2003 04:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
ok ég ætla bara að byrja á því að segja að ég veit ekki að hverju ég er að spyrja en ég var að fá '88 318I og það eru einhver ó hljóð og pabbi hélt að það væri kanski brotin ventill en svo var ekki en nú heldur hann að tímreimin hafi hrokkið um eina tönn veit einhver hvernig tímreimin á að vera þ.e. hver tímin á henni á að vera eða einhverjar mekinga plz hjálpið mér ég hef ekki átt bíl svo lengi og æanga að komast ðut að keyra.

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2003 10:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er nokkuð viss um að það er tímakeðja í þessum bíl.

Þannig að þetta finnst mér ótrúlegt með tímareimina. Hvernig óhljóð eru þetta?

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2003 10:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Nei, það er tímareim!!, þetta er alveg örruglega m40 vélin, gamli 316i, bílinn minn var með m40 vél, og 1800cc vélin var sú sama, nema bara boruð.... ss tímareim!

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2003 12:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
flamatron wrote:
Nei, það er tímareim!!, þetta er alveg örruglega m40 vélin, gamli 316i, bílinn minn var með m40 vél, og 1800cc vélin var sú sama, nema bara boruð.... ss tímareim!

Er það eitthvað sem nasistarnir notuðu :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2003 12:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
reyndar! 8)
extra sterk, og ekki hægt að nota í Breska, og Bandaríska bíla, þá deyr hún!
:lol:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2003 18:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ef þetta er m40 mótorin þá þarf að stilla reimina með spesverkfæri
sem nefnist klukka en ef reimin er ekki alveg farinn þá er hægt að búa sér til merki þetta eru leiðinnlegustu mótorar (m40)sem bmw hefur framleitt :cry:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2003 18:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jamm, eftir nánari athugun er þetta nú sennilega M40 vélin. Það skipti víst 87 úr M10 vélinni. Hélt það hefði verið aðeins seinna :oops:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group