bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tappa af kælikerfinu á E30 325i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12963 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Thu 15. Dec 2005 13:46 ] |
Post subject: | Tappa af kælikerfinu á E30 325i |
Er einhver krani fyrir þetta? Hvar tappa ég kælivökvanum af E30 325i ? |
Author: | gstuning [ Thu 15. Dec 2005 15:24 ] |
Post subject: | Re: Tappa af kælikerfinu á E30 325i |
Kristjan wrote: Er einhver krani fyrir þetta? Hvar tappa ég kælivökvanum af E30 325i ?
Neðst á vatnskassanum er svona risa blá skrúfa sem þú losar, það tæmir það helsta ef kerfinu |
Author: | Djofullinn [ Thu 15. Dec 2005 15:39 ] |
Post subject: | Re: Tappa af kælikerfinu á E30 325i |
gstuning wrote: Kristjan wrote: Er einhver krani fyrir þetta? Hvar tappa ég kælivökvanum af E30 325i ? Neðst á vatnskassanum er svona risa blá skrúfa sem þú losar, það tæmir það helsta ef kerfinu ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 15. Dec 2005 16:35 ] |
Post subject: | Re: Tappa af kælikerfinu á E30 325i |
Djofullinn wrote: gstuning wrote: Kristjan wrote: Er einhver krani fyrir þetta? Hvar tappa ég kælivökvanum af E30 325i ? Neðst á vatnskassanum er svona risa blá skrúfa sem þú losar, það tæmir það helsta ef kerfinu ![]() Oftast getur google svarað öllu ef menn myndu bara athuga þar fyrst, |
Author: | Kristjan [ Thu 15. Dec 2005 20:30 ] |
Post subject: | |
ég var búinn að leita þar en ég er bara svo lélegur í svona bílaensku |
Author: | aronjarl [ Fri 16. Dec 2005 13:17 ] |
Post subject: | |
ég var að skipta um kæli vökva á mínum fyrir stuttu það er gott að losa líka 1-2 hosur ekki lengi gert skola svo kerfið með köldu vatni (VÉLIN VERÐUR að vera KÖLD), svo er bara að skola ó ágætan tíma svo hella svona 4-5 lítrum af frostlegi og klára með vatni - þetta getur verið smá bögg - svo VERÐUR að lofttæma! 19mm bolti á lokinu fyrir vatslás ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 16. Dec 2005 13:22 ] |
Post subject: | |
á ekki líka að vera skrúfa undir cylender nr 6 ?.... minnir að ég hafi lesið það í bentley manualinum. |
Author: | arnib [ Fri 16. Dec 2005 14:40 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: ég var að skipta um kæli vökva á mínum fyrir stuttu það er gott að losa líka 1-2 hosur ekki lengi gert skola svo kerfið með köldu vatni (VÉLIN VERÐUR að vera KÖLD), svo er bara að skola ó ágætan tíma svo hella svona 4-5 lítrum af frostlegi og klára með vatni - þetta getur verið smá bögg - svo VERÐUR að lofttæma! 19mm bolti á lokinu fyrir vatslás
![]() 19mm bolti? ![]() |
Author: | aronjarl [ Sat 17. Dec 2005 14:35 ] |
Post subject: | |
17mm ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |