bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 miðstöðvarmótor https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12845 |
Page 1 of 1 |
Author: | 98.OKT [ Thu 08. Dec 2005 00:11 ] |
Post subject: | E34 miðstöðvarmótor |
Ég er í smá vandræðum með miðstöðvarmótorinn í bílnum hjá mér, Þannig er mál með vexti að fyrri eigandi var búinn að taka mótorinn úr honum og var búinn að fá annan mótor en hann er ekki allveg eins, en ég er búinn að prufa að tengja þá báða og þeir virka báðir, þannig að ég skil ekki allveg af hverju hann var tekinn úr, en ég hef verið að reyna að setja þá í en það er bara ekki séns að fatta hvernig hann er festur aftur, (þetta er það versta við að rífa þetta ekki úr sjálfur ![]() ![]() |
Author: | Gísli Camaro [ Thu 08. Dec 2005 12:24 ] |
Post subject: | |
það fer svona þunnt járn yfir miðjuna á honum sem krækist í festingu sem er fyrir aftan mótorinn. ekki mikið mál að sérsmíða það bara sjálfur |
Author: | 98.OKT [ Thu 08. Dec 2005 15:52 ] |
Post subject: | |
Já ég er með það járn, en í hvað á það að festast framan á honum ![]() ![]() |
Author: | Gísli Camaro [ Thu 08. Dec 2005 19:33 ] |
Post subject: | |
úff nú man ég ekki lengra. er nokkrar vikur síðan ég reif þetta úr varahlutabílnum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |