bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lok lok og læs https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12787 |
Page 1 of 1 |
Author: | pallorri [ Sun 04. Dec 2005 17:12 ] |
Post subject: | Lok lok og læs |
Þetta er ótrúlegt! Ég fór útí bíl og ætlaði að hita hann áður en ég færi í vinnuna. Kem svo aftur fímm mínútum seinna í góðu chilli og ætla að rúlla í vinnunna og kem að bílnum læstum! Og í þokkabót á ég engan spare-lykil. Þannig að núna er ég að bíða eftir lásaopnara með bílinn í gangi og löngu orðinn of seinn í vinnuna. Heppinn? |
Author: | Einarsss [ Sun 04. Dec 2005 17:27 ] |
Post subject: | |
LOL! ![]() Það var svo gert óspart grín að honum þegar hann mætti næst í vinnuna ![]() |
Author: | mattiorn [ Sun 04. Dec 2005 19:08 ] |
Post subject: | |
hehe, hef lent í þessu, kveikti á bílnum og ætlaði svo að opna skottið, þegar ég ýti á takkann þá bara læsist allt... Lásagaurinn var 2 sek að opna bílinn aftur og tók 2000 kall fyrir ómakið... ![]() |
Author: | Einsii [ Sun 04. Dec 2005 19:11 ] |
Post subject: | Re: Lok lok og læs |
trapt wrote: Þetta er ótrúlegt!
Ég fór útí bíl og ætlaði að hita hann áður en ég færi í vinnuna. Kem svo aftur fímm mínútum seinna í góðu chilli og ætla að rúlla í vinnunna og kem að bílnum læstum! Og í þokkabót á ég engan spare-lykil. Þannig að núna er ég að bíða eftir lásaopnara með bílinn í gangi og löngu orðinn of seinn í vinnuna. Heppinn? Galli víð coupeinn.. læsir öllum bílnum þó að hurðin sé opin þegar maður rekur sig í takkann.. Einmitt þar sem maður helgur um hurðina til að loka vegna þess að það eru engir gluggapóstar. |
Author: | pallorri [ Sun 04. Dec 2005 22:28 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: hehe, hef lent í þessu, kveikti á bílnum og ætlaði svo að opna skottið, þegar ég ýti á takkann þá bara læsist allt... Lásagaurinn var 2 sek að opna bílinn aftur og tók 2000 kall fyrir ómakið...
![]() Svona mínútu hjá mér og 4500 kall Atvik vikunnar í boði trapt. |
Author: | Valdi- [ Sun 04. Dec 2005 22:50 ] |
Post subject: | |
![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |