bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lok lok og læs
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 17:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þetta er ótrúlegt!
Ég fór útí bíl og ætlaði að hita hann áður en ég færi í vinnuna. Kem svo aftur
fímm mínútum seinna í góðu chilli og ætla að rúlla í vinnunna og kem að
bílnum læstum! Og í þokkabót á ég engan spare-lykil. Þannig að núna er ég
að bíða eftir lásaopnara með bílinn í gangi og löngu orðinn of seinn í vinnuna.
Heppinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
LOL! :) skeði fyrir félaga minn svipað ... nema hann´stoppaði bílinn í ártúnsbrekkunni til að kíkja á e-ð ... man ekki hvað það var .. en allavega þegar hann ætlaði aftur í bílinn þá var þjófavörnin búin að læsa bílnum.

Það var svo gert óspart grín að honum þegar hann mætti næst í vinnuna :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
hehe, hef lent í þessu, kveikti á bílnum og ætlaði svo að opna skottið, þegar ég ýti á takkann þá bara læsist allt... Lásagaurinn var 2 sek að opna bílinn aftur og tók 2000 kall fyrir ómakið... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lok lok og læs
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
trapt wrote:
Þetta er ótrúlegt!
Ég fór útí bíl og ætlaði að hita hann áður en ég færi í vinnuna. Kem svo aftur
fímm mínútum seinna í góðu chilli og ætla að rúlla í vinnunna og kem að
bílnum læstum! Og í þokkabót á ég engan spare-lykil. Þannig að núna er ég
að bíða eftir lásaopnara með bílinn í gangi og löngu orðinn of seinn í vinnuna.
Heppinn?

Galli víð coupeinn.. læsir öllum bílnum þó að hurðin sé opin þegar maður rekur sig í takkann.. Einmitt þar sem maður helgur um hurðina til að loka vegna þess að það eru engir gluggapóstar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 22:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
mattiorn wrote:
hehe, hef lent í þessu, kveikti á bílnum og ætlaði svo að opna skottið, þegar ég ýti á takkann þá bara læsist allt... Lásagaurinn var 2 sek að opna bílinn aftur og tók 2000 kall fyrir ómakið... :lol:


Svona mínútu hjá mér og 4500 kall
Atvik vikunnar í boði trapt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 22:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
:clap:

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group