bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 14:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvar?
PostPosted: Thu 17. Apr 2003 21:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Það er eitthvert vesen með bílinn hjá mér, þ.e.a.s. rafkerfið er í eitthverju fokki hjá mér og ég er að velta fyrir mér hvar ég get látið líta á það ?

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 13:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
þetta gæti víst bara verið rafgeymirinn (I'm hoping so and keeping my fingers crossed).

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hehe... oft eru þetta auðvelduhlutirnir sem eru að stríða manni. Allavega vonandi að þetta sé bara rafgeymirinn. Getur verið djöfullegt að finna út úr þessu ef það er ekki hann. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 00:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
djöfulsins andskotans.... það var eitthver bolti sem brotnaði þannig að það slakaðist aðeins upp á alternatorinum þannig að hann hætti að hlaða inn á sig það er að segja boltinn sem er næst vélinni, skellti þessu saman með smá bráðabyrgðar bolta en ég fer og kaupi þennan bolta á þriðjudaginn. :oops:

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group