bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Check panel skjár
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12763
Page 1 of 1

Author:  H bmw318is [ Sat 03. Dec 2005 12:55 ]
Post subject:  Check panel skjár

Blessaðir kraftsmenn.

Var að velta fyrir mér hvort það væri hægt að skipta um tölvuskjáinn fyrir ofan spegilinn hjá mér, þ.e.a.s taka gamla skjáinn sem er með engum tökkum og setja skjá úr E30 325 sennilega 6 syl sem er með check takka og ljós check ljósum fyri hin ýsmu ljós. Spurningin er, er þetta hægt? :?:

H bmw 318is

Author:  gstuning [ Sat 03. Dec 2005 12:59 ]
Post subject: 

Hvað er það núna bara stór svört plata?

Að setja Check control í bíl er nú ekki það léttasta, en ég veit að Bjarki BMW hefur gert það,

Author:  H bmw318is [ Sat 03. Dec 2005 16:28 ]
Post subject:  Check panel skjár

Það er alveg heill skjár engir takkar, og þegar bílinn er settur í gang kemur Airbag ljósið og öryggisbelta ljósið. Ef það er einhver sem á tengi í svona check panel endilega pm :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/