bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e39 vandamál...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12751
Page 1 of 1

Author:  noyan [ Fri 02. Dec 2005 21:59 ]
Post subject:  e39 vandamál...

sælir, ég var að keyra áðan þá kveiknar á þremur gulum ljósum í mælaborðinu, abs, spólvörn og upphrópunarmerki. Vitið þið hvað þetta getur verið??

Author:  Valdi- [ Fri 02. Dec 2005 22:18 ]
Post subject: 

gæti verið að abs skynjari sé farinn, jafnvel lega, þú ættir þó að finna það strax ef þetta væri legan.

Ég lenti einmitt í þessu fyrir viku síðan (fyrir utan upphrópunarmerkið).
Getur farið með hann í check í TB, látið tengja hann við tölvu og það ætti að segja þér hvað er að..

En ég er reyndar enginn snillingur þegar kemur að bílum, þannig að ég mæli með að þú spyrjir þá niðri í TB, þeir eiga að hafa þetta á hreinu ;)

vona að ég hafi hjálpað eitthvað.

Kveðja Valdi-

Author:  pallorri [ Fri 02. Dec 2005 22:20 ]
Post subject: 

Var ekki upphrópunarmerkið limp mode?
Með svona Tannhjóli í kringum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/