bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skrítin hegðun.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12750 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnibjorn [ Fri 02. Dec 2005 21:46 ] |
Post subject: | Skrítin hegðun.. |
Mér finnst bíllinn minn ekki að vera haga sér eins og hann eigi að vera gera... mér finnst hröðunin vera eitthvað skrítin og svo finnst mér hann pústa rosalega mikið reyndar samt bara hvítur reykur. Mig langar helst að fá það á hreint sem fyrst hvað eða hvort eitthvað sé að og þar sem að ég kann ekki bofs þá er ég svona að spá hvert ég ætti að fara með bílinn til að láta kíkja á hann? Eða langar e.t.v. einhverjum á spjallinu í smá auka pening ![]() Hvað segið þið? Árni |
Author: | gstuning [ Sat 03. Dec 2005 00:28 ] |
Post subject: | |
hvernig bíll? |
Author: | ///Matti [ Sat 03. Dec 2005 01:07 ] |
Post subject: | |
Quote: finnst mér hann pústa rosalega mikið reyndar samt bara hvítur reykur. Það voru nú fyrstu einkennin hjá mér þegar headpakkningin fór í gamla bílnum? ![]() Quote: hvernig bíll?
Væntanlega E36 325 94 ![]() |
Author: | pallorri [ Sat 03. Dec 2005 03:27 ] |
Post subject: | |
///Matti wrote: Quote: finnst mér hann pústa rosalega mikið reyndar samt bara hvítur reykur. Það voru nú fyrstu einkennin hjá mér þegar headpakkningin fór í gamla bílnum? ![]() Quote: hvernig bíll? Væntanlega E36 325 94 ![]() Er það ekki blár reykur annars? Hvernig er olían í bílnum, er froða í olíutappanum? |
Author: | arnibjorn [ Sat 03. Dec 2005 10:13 ] |
Post subject: | |
E36 325... Og ég er ekki búinn að chékka á olíunni. Ætti ég að panta tíma fyrir hann uppí kistufelli og láta kíkja á heddið eða? |
Author: | íbbi_ [ Sat 03. Dec 2005 11:20 ] |
Post subject: | |
láttu athuga með hedpakninguna í honum ef þú gerir eitthvað, nema þú tjekkir bara á því sjálfur, hvernig er hitamælirinn í honum? er hann að reykja eitthvað óvenjumikið af hvítum reyk? meira en bílar almennt í veðurfarinu núna? (minn nýji bíll mökkreykir oft í kuldanum) blæs hann uppúr vatnskassanum? prufaðu að þjöppumæla hann og sjáðu hvað kemur út |
Author: | arnibjorn [ Sat 03. Dec 2005 12:46 ] |
Post subject: | |
hitamælirinn er alltaf bara í miðjunni... færi hann alveg upp ef heddpakning væri farin eða? |
Author: | gstuning [ Sat 03. Dec 2005 13:01 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: hitamælirinn er alltaf bara í miðjunni... færi hann alveg upp ef heddpakning væri farin eða?
Það fer ekkert á milli mála ef pakkningin er farin, þá blæs líklega með heddinu og mikil læti heyrast, og heddið væri líklega bogið/warped Hefur hann ofhitnað? Reyndu að reddað þjöppumælingu á hann |
Author: | arnibjorn [ Sat 03. Dec 2005 14:27 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: arnibjorn wrote: hitamælirinn er alltaf bara í miðjunni... færi hann alveg upp ef heddpakning væri farin eða? Það fer ekkert á milli mála ef pakkningin er farin, þá blæs líklega með heddinu og mikil læti heyrast, og heddið væri líklega bogið/warped Hefur hann ofhitnað? Reyndu að reddað þjöppumælingu á hann okey þá er heddið allavega ekki farið ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 03. Dec 2005 14:52 ] |
Post subject: | |
Miðað við þennan þráð þá hefur hann eitthvað hitnað hjá fyrri eiganda ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sat 03. Dec 2005 14:58 ] |
Post subject: | |
já hann lét skipta um vatnslás og vatnsdælu og þá lagðist þetta allavega... eða svo sagði hann mér! Ég er ekki búinn að lenda í neinu þannig veseni.. |
Author: | Djofullinn [ Sun 04. Dec 2005 15:14 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: já hann lét skipta um vatnslás og vatnsdælu og þá lagðist þetta allavega... eða svo sagði hann mér! Ég er ekki búinn að lenda í neinu þannig veseni.. Nei en það getur samt verið að heddið hafi bognað við að bíllinn ofhitnaði ![]() ![]() |
Author: | ///Matti [ Sun 04. Dec 2005 18:57 ] |
Post subject: | |
Quote: Nei en það getur samt verið að heddið hafi bognað við að bíllinn ofhitnaði Vonum samt ekki
![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |