bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Geislaspilari https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12737 |
Page 1 of 1 |
Author: | anger [ Fri 02. Dec 2005 01:32 ] |
Post subject: | Geislaspilari |
Hey eg var að fá cd spilara í láni í bmwinn minn, og þarna það er allt örísi tengi í honum heldur en í nýja. Svona lítur spilarinn út sem er í bilnum nuna, sem eg er að fara taka út ![]() ja semsagt svona, en eg keypti mer geislaspilara sem er með svona tengi (sjá mynd fyrir neðan), sem eg þarf að láta í staðinn fyrir þennan að ofan en herna er nyji spilarinn ![]() Þannig eg er að spá, nennir einhver að koma a morgun og tengja þetta, og eg borga nátturlega fyrir! ekkert nyskur á þvi, vill bara ekki fara a einhvað verkstæði. 8658191 ef þu vilt gera þetta i dag (föstudag helst) og ef eg þarf lika að kaupa einhvað segja það með fyrirvara, þu matt lika koma með þínar snúrur, (meiri peningur fyrir þig:D) en allavega Takk |
Author: | anger [ Fri 02. Dec 2005 01:33 ] |
Post subject: | |
eða sagt mer hvernig á að gera þetta |
Author: | moog [ Fri 02. Dec 2005 01:59 ] |
Post subject: | |
Ég myndi mæla með því að kíkja bara í nesradíó og fá tengi fyrir umræddan spilara í bmw tengi... semsagt svona converter... kostar kannski í mesta lagi 2000 kr. og er plug´n´play... ![]() Þá tengist það í bmw-plöggið og breytir því yfir í tengið sem spilarinn þinn er með..... Ef þetta fæst ekki í nesradíó ætti þetta að vera til hjá þeim sem eru með umboðið eða aðra þjónustuaðila.... Vona að þetta hjálpi eitthvað ![]() |
Author: | GunniT [ Fri 02. Dec 2005 06:21 ] |
Post subject: | |
sá líka að bílanaust var með fult af svona "converturm" getur tjékkað þar líka |
Author: | saemi [ Fri 02. Dec 2005 11:12 ] |
Post subject: | |
Bara EKKI fara að klippa vírana í sundur! Nota millistykki. |
Author: | gunnar [ Fri 02. Dec 2005 12:30 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Bara EKKI fara að klippa vírana í sundur!
Nota millistykki. Jámm stranglega bannað að klippa í sundur, Og skemmtu þér vel að losa festinguna úr bmw spilaranum, ég og sæmi lentum báðir í feitu veseni með svoleiðis ![]() Gætir þurft að brjóta hana, þ.e.a.s í kringum hana svo hún losni. |
Author: | xzach [ Sat 03. Dec 2005 02:58 ] |
Post subject: | |
Konan seldi mér nú millistykki sem er ætlað til þess að klippa á :s Damn that woman. |
Author: | Gunni [ Sat 03. Dec 2005 19:46 ] |
Post subject: | Re: Geislaspilari |
anger wrote: örísi
Afsakið off-topicið ......en ![]() ![]() ![]() |
Author: | moog [ Sat 03. Dec 2005 20:07 ] |
Post subject: | |
ö(ð)r(uv)ísi Þetta voru heilir 3 bókstafir sem maður sparar á að skrifa þetta svona. ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sat 03. Dec 2005 20:11 ] |
Post subject: | |
time is money! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |