bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spurning varðandi E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12700 |
Page 1 of 2 |
Author: | Steini B [ Wed 30. Nov 2005 01:22 ] |
Post subject: | Spurning varðandi E30 |
Sko... Málið er það að ég var að keira áðan og svo tek ég eftir því að hann gengur allt í einu bara á 1000rpm og þrátt fyrir að ég stíg á bensíngjöfina þá gerist ekki neitt, svo bara drafst á honum. Ég reyndi að starta aftur en ekkert gerðist, þá prufuðum við að ýta honum í gang og það virkaði. Svo þegar við erum búnnir að keira í hálfa mínútu, þá gerist þetta aftur, við auðvitað reyndum að ýta honum aftur en það gekk ekki, hann bara fór ekki í gang aftur... Þannig að spurningin er sú... Hvað í andskotanum er að??? Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél... |
Author: | gstuning [ Wed 30. Nov 2005 11:14 ] |
Post subject: | |
rafgeymir?? Getur hann haldið load, var hleðslu ljósið í mælaborðinu? |
Author: | Angelic0- [ Wed 30. Nov 2005 12:21 ] |
Post subject: | |
Alternatorinn, hljómar meira þannig.. Allavega m.v. að hann drap á sér.. og þeir ýttu í gang... og þá drap hann aftur á sér... Gamli bíllinn hans Sigga Beikon, minnir að þetta hafi verið sama vesen hjá honum einhverntíma.. og þá var þetta Alternatorinn ! |
Author: | Steini B [ Wed 30. Nov 2005 12:27 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: rafgeymir??
Getur hann haldið load, var hleðslu ljósið í mælaborðinu? Það kom ekkert ljós, og ég gat hlustað á græjurnar í þónokkra stund á meðan ég var að bíða eftir því að það væri verið að sækja reypi til að draga ![]() |
Author: | Steini B [ Wed 30. Nov 2005 12:29 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Alternatorinn, hljómar meira þannig..
Allavega m.v. að hann drap á sér.. og þeir ýttu í gang... og þá drap hann aftur á sér... Gamli bíllinn hans Sigga Beikon, minnir að þetta hafi verið sama vesen hjá honum einhverntíma.. og þá var þetta Alternatorinn ! Þetta gæti verið málið... Á einhver Alternator í svona bíl? ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 30. Nov 2005 12:40 ] |
Post subject: | |
Auðvitað á maður svoleiðis, ég skal athuga hvað ég finn |
Author: | GunniT [ Wed 30. Nov 2005 20:43 ] |
Post subject: | |
settu startkappla á bílinn í smá stund.. ég held að rafgeymirinn sé ónýtur í bílnum... eins og ég sagði þér... |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 30. Nov 2005 20:55 ] |
Post subject: | Re: Spurning varðandi E30 |
Dr. Zoidberg wrote: Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél...
Bara svona til leiðréttingar þá er þetta M20B20 vél, 325i er með M20B25 vél ![]() |
Author: | GunniT [ Wed 30. Nov 2005 20:57 ] |
Post subject: | |
það er samt m20b25 vél í þessum ![]() |
Author: | Steini B [ Wed 30. Nov 2005 21:00 ] |
Post subject: | Re: Spurning varðandi E30 |
Jónki 320i ´84 wrote: Dr. Zoidberg wrote: Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél... Bara svona til leiðréttingar þá er þetta M20B20 vél, 325i er með M20B25 vél ![]() Hversvegna helduru að ég hefði tekið fram að hann væri með þessari vél? ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 30. Nov 2005 21:02 ] |
Post subject: | Re: Spurning varðandi E30 |
Dr. Zoidberg wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Dr. Zoidberg wrote: Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél... Bara svona til leiðréttingar þá er þetta M20B20 vél, 325i er með M20B25 vél ![]() Hversvegna helduru að ég hefði tekið fram að hann væri með þessari vél? ![]() okeims i am sorry ![]() ![]() tók ekki eftir undirskriftinni þinni ![]() ![]() Þetta er þá M20B25 vél ![]() |
Author: | pallorri [ Wed 30. Nov 2005 21:02 ] |
Post subject: | |
Hljómar eins og altenatorinn sé ónýtur. |
Author: | Steini B [ Wed 30. Nov 2005 21:02 ] |
Post subject: | |
GunniT wrote: settu startkappla á bílinn í smá stund.. ég held að rafgeymirinn sé ónýtur í bílnum... eins og ég sagði þér...
Er það ekki frekar alternatorinn sem er ónýtur þar sem það er greinilega ekki hleðsla...? |
Author: | GunniT [ Wed 30. Nov 2005 21:06 ] |
Post subject: | |
ég veit það ekki það var eins og rafgeymirinn bara datt niður svo gaf ég honum start þá allt í lagi... Þá er ég að tala um hann bara dó allt í einu... svo hlóð hann fínt.. |
Author: | Steini B [ Wed 30. Nov 2005 21:06 ] |
Post subject: | Re: Spurning varðandi E30 |
Jónki 320i ´84 wrote: Dr. Zoidberg wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Dr. Zoidberg wrote: Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél... Bara svona til leiðréttingar þá er þetta M20B20 vél, 325i er með M20B25 vél ![]() Hversvegna helduru að ég hefði tekið fram að hann væri með þessari vél? ![]() okeims i am sorry ![]() ![]() tók ekki eftir undirskriftinni þinni ![]() ![]() Þetta er þá M20B25 vél ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |