| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Verðsamanburður á swinghjóli https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12687 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Bjarkih [ Mon 28. Nov 2005 17:21 ] |
| Post subject: | Verðsamanburður á swinghjóli |
Hvað ætli swinghjól fyrir M60 kosti í B&L og TB? Hér hjá BMW umboðinu mínu í Svíþjóð er það að kosta 6000SEK eða 47k íslenskar. Svo fæ ég að vísu 10% afslátt sem meðlimur í BMWclub Sverige en mér fynnst þetta samt frekar dýrt. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|