bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Að lækka kaggann að framan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12684
Page 1 of 2

Author:  Gísli Camaro [ Mon 28. Nov 2005 12:33 ]
Post subject:  Að lækka kaggann að framan

eins og sést þá þarf ég að lækka kaggan að framan og ég spyr þá sem hafa reynslu af þessum efnum. þarf ég að skipta um demparana( nepla mánaðargamlir demp) og hvað kostar það sem ég þarf nauðsinlega að skipta um?

Image

Author:  98.OKT [ Mon 28. Nov 2005 17:21 ]
Post subject: 

Ég veit ekki hvort þú getir keyft bara framgorma, en settið kostar ekki nema ca 25.000 kall. Og dempararnir fara ekkert voða vel þegar það er búið að skifta gormunum út þannig að það er ráðlegast að kaupa dempara líka, en það þarf kannski ekkert strax, síðan þarf nánast undantekningarlaust að láta hjólastilla bílinn eftir lækkun ef þú villt ekki spæna upp hliðunum á dekkjunum (hjólastilling kostar einhvern 11.000 kall seinast þegar ég lét gera það) :wink:

Author:  Alpina [ Mon 28. Nov 2005 18:38 ]
Post subject: 

Þú getur ,,eingöngu,, lækkað bílinn. Þá eyðileggur þú fjöðrunina eftir skammann tíma

Author:  jens [ Mon 28. Nov 2005 18:44 ]
Post subject: 

Hvernig eyðilegst fjöðrunin við að setja bara lægri gorma.

Author:  X-ray [ Mon 28. Nov 2005 20:40 ]
Post subject: 

98.OKT wrote:
Ég veit ekki hvort þú getir keyft bara framgorma, en settið kostar ekki nema ca 25.000 kall. Og dempararnir fara ekkert voða vel þegar það er búið að skifta gormunum út þannig að það er ráðlegast að kaupa dempara líka, en það þarf kannski ekkert strax, síðan þarf nánast undantekningarlaust að láta hjólastilla bílinn eftir lækkun ef þú villt ekki spæna upp hliðunum á dekkjunum (hjólastilling kostar einhvern 11.000 kall seinast þegar ég lét gera það) :wink:


greiddi um 8.700 á verkstæði sem bogl benti mér á, þvi að þeirra vél var eithvað í ólagi þegar ég var búinn að setja minn niður um 4 cm

Author:  Alpina [ Mon 28. Nov 2005 21:33 ]
Post subject: 

jens wrote:
Hvernig eyðilegst fjöðrunin við að setja bara lægri gorma.


DEMPARA-SLAGLENDIN,,,verður bjöguð og billinn fjaðrar,,,hrikalega bjánalega

Author:  jens [ Tue 29. Nov 2005 07:56 ]
Post subject: 

Hafði nú hugmynd um það en var að spá, þegar bílar eru hækkaðir með svona plöttum undir gormana þá þyrfti strangt til tekið að setja dempara sem eru með meiri slaglengd en hef aldrei heyrt að menn séu að gera það.

Author:  Angelic0- [ Tue 29. Nov 2005 10:25 ]
Post subject: 

jens wrote:
Hafði nú hugmynd um það en var að spá, þegar bílar eru hækkaðir með svona plöttum undir gormana þá þyrfti strangt til tekið að setja dempara sem eru með meiri slaglengd en hef aldrei heyrt að menn séu að gera það.


ef að demparaslaglengdin er ekki lengd þá lækkast bíllinn ekkert.. verður bara hastari !

ég held að það gefi nú bara auga leið !

Author:  Lindemann [ Tue 29. Nov 2005 12:24 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
jens wrote:
Hafði nú hugmynd um það en var að spá, þegar bílar eru hækkaðir með svona plöttum undir gormana þá þyrfti strangt til tekið að setja dempara sem eru með meiri slaglengd en hef aldrei heyrt að menn séu að gera það.


ef að demparaslaglengdin er ekki lengd þá lækkast bíllinn ekkert.. verður bara hastari !

ég held að það gefi nú bara auga leið !
:?: :?: :?

Author:  bjahja [ Tue 29. Nov 2005 14:06 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
jens wrote:
Hafði nú hugmynd um það en var að spá, þegar bílar eru hækkaðir með svona plöttum undir gormana þá þyrfti strangt til tekið að setja dempara sem eru með meiri slaglengd en hef aldrei heyrt að menn séu að gera það.


ef að demparaslaglengdin er ekki lengd þá lækkast bíllinn ekkert.. verður bara hastari !

ég held að það gefi nú bara auga leið !

Bílinn ætti nú alveg að lækka, en eins og alpina benti á þá á ride-ið eftir ða vera crap og dempararnir að lokum að eyðileggjast

Author:  Einarsss [ Tue 29. Nov 2005 15:58 ]
Post subject: 

ég er með 40mm lækkun að framan hjá mér á orginal dempurum .... manni finnst stundum skoppið verða of mikið .. en það verður bót á því þegar kw dempararnir koma undir að framan :)


ss ég mæli með að skipta um dempara í leiðinni ... þú átt eftir að finna hversu ömurlegt þetta er og þarft þess vegna að fara rífa allt í sundur í annað skiptið ;)

Author:  Runkiboy [ Tue 29. Nov 2005 16:20 ]
Post subject: 

Ég ætlaði að setja 40/40 lækkunn undir hjá mér en því miður náði ég ekki að losa demparanna að aftan því þeir eru rógrónir við bílinn þannig að ég þarf sennilega að hita þá og það þýðir að ég þarf að kaupa mér nýja dempara og þeir eru sko ekki ódyrir.
Þannig að í dag er ég með 40mm lækkun að framan og orginal að aftan og bílnn er ekkert rosalega skemmtilegur í akstri svona en hann er flottur svona. En ég ætla að drífa mig í því að skipta þessu út að aftan.

Author:  Gísli Camaro [ Tue 29. Nov 2005 18:03 ]
Post subject: 

þannig að þetta sleppur ekki undir 60-70 kalli. pakki sem er með gorma og dempara?

Author:  hlynurst [ Tue 29. Nov 2005 18:30 ]
Post subject: 

Ég myndi kanna hvaða verð GSTuning bræður geta boðið á vörum frá KW.

Author:  Einarsss [ Tue 29. Nov 2005 19:45 ]
Post subject: 

fyrir rúmann 60 kall færðu complete lækkunar sett á E30 allavega ... ss lækkunargorma og dempara ... hjá gstuning

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/