bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 12:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
eins og sést þá þarf ég að lækka kaggan að framan og ég spyr þá sem hafa reynslu af þessum efnum. þarf ég að skipta um demparana( nepla mánaðargamlir demp) og hvað kostar það sem ég þarf nauðsinlega að skipta um?

Image

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 17:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég veit ekki hvort þú getir keyft bara framgorma, en settið kostar ekki nema ca 25.000 kall. Og dempararnir fara ekkert voða vel þegar það er búið að skifta gormunum út þannig að það er ráðlegast að kaupa dempara líka, en það þarf kannski ekkert strax, síðan þarf nánast undantekningarlaust að láta hjólastilla bílinn eftir lækkun ef þú villt ekki spæna upp hliðunum á dekkjunum (hjólastilling kostar einhvern 11.000 kall seinast þegar ég lét gera það) :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þú getur ,,eingöngu,, lækkað bílinn. Þá eyðileggur þú fjöðrunina eftir skammann tíma

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvernig eyðilegst fjöðrunin við að setja bara lægri gorma.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 20:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
98.OKT wrote:
Ég veit ekki hvort þú getir keyft bara framgorma, en settið kostar ekki nema ca 25.000 kall. Og dempararnir fara ekkert voða vel þegar það er búið að skifta gormunum út þannig að það er ráðlegast að kaupa dempara líka, en það þarf kannski ekkert strax, síðan þarf nánast undantekningarlaust að láta hjólastilla bílinn eftir lækkun ef þú villt ekki spæna upp hliðunum á dekkjunum (hjólastilling kostar einhvern 11.000 kall seinast þegar ég lét gera það) :wink:


greiddi um 8.700 á verkstæði sem bogl benti mér á, þvi að þeirra vél var eithvað í ólagi þegar ég var búinn að setja minn niður um 4 cm

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jens wrote:
Hvernig eyðilegst fjöðrunin við að setja bara lægri gorma.


DEMPARA-SLAGLENDIN,,,verður bjöguð og billinn fjaðrar,,,hrikalega bjánalega

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 07:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hafði nú hugmynd um það en var að spá, þegar bílar eru hækkaðir með svona plöttum undir gormana þá þyrfti strangt til tekið að setja dempara sem eru með meiri slaglengd en hef aldrei heyrt að menn séu að gera það.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jens wrote:
Hafði nú hugmynd um það en var að spá, þegar bílar eru hækkaðir með svona plöttum undir gormana þá þyrfti strangt til tekið að setja dempara sem eru með meiri slaglengd en hef aldrei heyrt að menn séu að gera það.


ef að demparaslaglengdin er ekki lengd þá lækkast bíllinn ekkert.. verður bara hastari !

ég held að það gefi nú bara auga leið !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 12:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Angelic0- wrote:
jens wrote:
Hafði nú hugmynd um það en var að spá, þegar bílar eru hækkaðir með svona plöttum undir gormana þá þyrfti strangt til tekið að setja dempara sem eru með meiri slaglengd en hef aldrei heyrt að menn séu að gera það.


ef að demparaslaglengdin er ekki lengd þá lækkast bíllinn ekkert.. verður bara hastari !

ég held að það gefi nú bara auga leið !
:?: :?: :?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 14:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Angelic0- wrote:
jens wrote:
Hafði nú hugmynd um það en var að spá, þegar bílar eru hækkaðir með svona plöttum undir gormana þá þyrfti strangt til tekið að setja dempara sem eru með meiri slaglengd en hef aldrei heyrt að menn séu að gera það.


ef að demparaslaglengdin er ekki lengd þá lækkast bíllinn ekkert.. verður bara hastari !

ég held að það gefi nú bara auga leið !

Bílinn ætti nú alveg að lækka, en eins og alpina benti á þá á ride-ið eftir ða vera crap og dempararnir að lokum að eyðileggjast

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég er með 40mm lækkun að framan hjá mér á orginal dempurum .... manni finnst stundum skoppið verða of mikið .. en það verður bót á því þegar kw dempararnir koma undir að framan :)


ss ég mæli með að skipta um dempara í leiðinni ... þú átt eftir að finna hversu ömurlegt þetta er og þarft þess vegna að fara rífa allt í sundur í annað skiptið ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 16:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég ætlaði að setja 40/40 lækkunn undir hjá mér en því miður náði ég ekki að losa demparanna að aftan því þeir eru rógrónir við bílinn þannig að ég þarf sennilega að hita þá og það þýðir að ég þarf að kaupa mér nýja dempara og þeir eru sko ekki ódyrir.
Þannig að í dag er ég með 40mm lækkun að framan og orginal að aftan og bílnn er ekkert rosalega skemmtilegur í akstri svona en hann er flottur svona. En ég ætla að drífa mig í því að skipta þessu út að aftan.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 18:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
þannig að þetta sleppur ekki undir 60-70 kalli. pakki sem er með gorma og dempara?

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég myndi kanna hvaða verð GSTuning bræður geta boðið á vörum frá KW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fyrir rúmann 60 kall færðu complete lækkunar sett á E30 allavega ... ss lækkunargorma og dempara ... hjá gstuning

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group