bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ABS ljós í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12630
Page 1 of 1

Author:  arnibjorn [ Wed 23. Nov 2005 15:33 ]
Post subject:  ABS ljós í E30

ABS ljósið mitt byrjaði að loga stöðugt hjá mér núna um daginn.. ég kveiki á bílnum og það er ekki svo þegar ég legg af stað þá kveiknar það alltaf.. er þetta bara einhver skynjari eða er þetta eitthvað alvarlega? Hvað haldið þið? E30 86 árgerð..

Author:  Dr. E31 [ Thu 24. Nov 2005 01:13 ]
Post subject: 

Þetta er að öllum líkindum ABS relayið sem er ónýtt. Kostar c.a 5000 hjá B&L.

Author:  Geirinn [ Thu 24. Nov 2005 18:36 ]
Post subject: 

Er með nákvæmlega sama problem, ABSið virkar ekki heldur, það virkar ekkert hjá þér er það þrátt fyrir að ljósið logi ?

Author:  Aron Andrew [ Thu 24. Nov 2005 19:18 ]
Post subject: 

ok, ný spyr ég eins og asni, en hvað er relay? :oops:

Author:  Dr. E31 [ Thu 24. Nov 2005 19:29 ]
Post subject: 

Image
http://www.autopartswarehouse.com/replacement_sm/bmw~abs_relay~replacement.html
Þetta er relay, asni. :lol:

Author:  iar [ Thu 24. Nov 2005 20:34 ]
Post subject: 

:idea: http://electronics.howstuffworks.com/relay.htm :idea:

Author:  Svezel [ Thu 24. Nov 2005 23:05 ]
Post subject: 

relay = spólurofi

Author:  aronjarl [ Fri 25. Nov 2005 02:07 ]
Post subject: 

Relay er rofi sem er vafinn með spólu sem sagt margir vafningar itanum kefli þegar það er hleipt litlum straum á relay-ið þá myndast rafsegull sem fær málminn til að ýtast að spólunni - sem tengir rásina = gefur straum. Þetta er hefur þann kost að þú getir stjórnað miklum straum með litlum :!: og er þetta gert til að minnka eld hættu í rásum sem þurfa mikinn straum í lokuðu rými þessvegna eru flest öll relay frammí húddi á bílum.

notar rofa ----> kveikir á ---- straumur fer í relay tengir þar, rásn tengd.!


kannski hjálpar þetta eitthvað til að skilja Relay :)


Image

Author:  Aron Andrew [ Fri 25. Nov 2005 08:21 ]
Post subject: 

Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt!

Author:  Dr. E31 [ Sun 27. Nov 2005 23:14 ]
Post subject: 

Ég á til "refurbishað" ABS relay sem þú getur prufað, ef það virkar flott, ef ekki þá kíkirðu bara við í B&L.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/