bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Er eitthvað..
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
vit í þessu hérna? vitiði það? :P

http://cgi.ebay.ca/WOW-Xtreme-Performan ... enameZWDVW

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 23:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Nei, þetta er bara þetta týpiska e-bay dót held ég

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bjahja wrote:
Nei, þetta er bara þetta týpiska e-bay dót held ég


Hvað á maður þá að kaupa? Eitthvað sem þú mælir með? :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 17:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
kauptu þér tölvu frá GSTUNING, eina vitið að mér skillst, þú getur "tjúnað" með laptop eftir hverja breytingu (og líka ef þú ert eitthað að experimenta) og svo ef þú átt ekki laptop er ég nokkuð viss um að strákarnir tjúni fyrir þig. mig langar mjög mikið í svona, og mun fá mér, en bara ekki í sexuna.
ég held reyndar að sveinbjörn sé líka að selja svona tæki ef það er ekki selt, en þá þarftu líka að setja draslið í samband sjálfur...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þannig að ég ætti semsagt að snúa mér að Gstuning í sambandi við einhverna svona tölvukubba..? :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Það er sniðugt að kaupa sér frekar svona tölvu frá Gstuning í staðinn fyrir að kaupa kubba af t.d superchips.is fyrir 40 þús kall ;)

En með svona ebay kubba þá er ekki svo dýrt að kaupa þá sérstaklega ef að seljandinn sendir hann með venjulegum pósti og sleppir þannig við tolla og stöff.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group