bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Suð í E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12623 |
Page 1 of 1 |
Author: | H bmw318is [ Tue 22. Nov 2005 23:20 ] |
Post subject: | Suð í E30 |
Blessaðir krafstmenn. Er að brjóta heilann um stanslaust suð sem er í 318 E30 bimmanum mínum, hef grun um að það komi frá bensíndælunni. Hefur einhver lent í þessu og hvað er best að gera? Þarf að skipta um dæluna? |
Author: | Knud [ Wed 23. Nov 2005 00:12 ] |
Post subject: | Re: Suð í E30 |
H bmw318is wrote: Blessaðir krafstmenn.
Er að brjóta heilann um stanslaust suð sem er í 318 E30 bimmanum mínum, hef grun um að það komi frá bensíndælunni. Hefur einhver lent í þessu og hvað er best að gera? Þarf að skipta um dæluna? Allavega heyrist alltaf suð í bílnum mínum, bara samt ef ég opna skottið með hann í gangi. Í 318 e30 sem félagi minn átti, heyrðist alltaf svona líka þetta fína suð í bensíndælunni, veit samt ekkert hversu mikið það á að heyrast ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 23. Nov 2005 08:44 ] |
Post subject: | |
Farþega meginn undir aftursætinu, checkaðu þar, þetta suð er eðlilegt fyrir gamla bensíndælu. |
Author: | Angelic0- [ Wed 23. Nov 2005 08:49 ] |
Post subject: | |
þetta suð er hjá mér, kom þegar ég setti pre-facelift dæluna í ![]() |
Author: | H bmw318is [ Wed 23. Nov 2005 12:49 ] |
Post subject: | Bensíndælan |
Er búinn að liggja mikið við hlustir og þetta er pottþétt bensíndælan, en er ekki hægt að losna við þetta hljóð eða verður maður að skipta um dæluna? |
Author: | Geirinn [ Thu 24. Nov 2005 18:39 ] |
Post subject: | |
Ég er nú með svipað vandamál en þó ekki tengt bensíndælu. Fyrirgefðu að ég fari kannski dáldið of topic, mér sýnist að þitt vandamál sé leyst. En hægramegin aftur í er frekar mikið útihljóð sem ég næ ekki að pinpointa. Veit einhver hvað það gæti verið ? Þjóðverjinn búinn að rífa eitthvað essential einangrunardæmi úr bílnum mínum ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |