| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Alpine vandamál https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12593 | Page 1 of 1 | 
| Author: | xzach [ Mon 21. Nov 2005 11:32 ] | 
| Post subject: | Alpine vandamál | 
| Jæja ég var að setja í bílinn nýjar Alpine græjur og gerði það sjálfur. En svo kom upp vandamál.  Útvarpið virkaði vel í fyrstu en ekkert hljóð kom úr geislaspilaranum. Ok þar sem ég var ekkert mikið að flýta mér í að koma þessu í lag þá beið ég með það. Svo fór þetta að versna. Útvarpið byrjaði að flökkta og fór hljóðið í útvarpinu að taka bylgju sveiflur í volume þangað til það datt alveg út. Það er ennþá rafmagn á tækinu og finnur útvarpstöðvarnar og spilarinn spilar diskana, prófaði mp3 disk og hann sýnir alveg hljómsveitina og lagið. Fer á morgun í Nes-radio að tékka á þessu. Langar bara að vita hvort einhver hefur lent í þessu áður?   | |
| Author: | Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 03:44 ] | 
| Post subject: | |
| ég ætla að giska á að þú hafir tengt þetta sjálfur... magnarinn í Alpine tækjunum er voðalega veikur fyrir þessu "balance dóti" sem að er í BMW orginal.... hvort það er í E36... man ég ekki.. en allavega.. þá eru magnararnir í Alpine tækjum veikir fyrir öllu hnjaski.. og ef að þú ert með svona balance takka þá giska ég á að Nes Radíó rukki þig slatta af monningum   | |
| Author: | xzach [ Tue 22. Nov 2005 09:24 ] | 
| Post subject: | |
| Ekki nema að Balance takkinnn sé einhverstaðar falinn fyrir mér þá hef ég ekki orðið var við hann í bílnum. Annars ætla ég að kíkja betur á þetta allt í dag. Eins og að setja original útvarpið í og tékka á hátörunum. Svo fer ég uppí NesRadíó og vona að hitta ekki á konuna frægu. | |
| Author: | Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 14:36 ] | 
| Post subject: | |
| xzach wrote: Ekki nema að Balance takkinnn sé einhverstaðar falinn fyrir mér þá hef ég ekki orðið var við hann í bílnum. Annars ætla ég að kíkja betur á þetta allt í dag. Eins og að setja original útvarpið í og tékka á hátörunum. Svo fer ég uppí NesRadíó og vona að hitta ekki á konuna frægu. Já, það var hún sem að ég ætlaði að minnast á áðan   hún er spes   | |
| Author: | ///Matti [ Tue 22. Nov 2005 19:18 ] | 
| Post subject: | |
| Quote: Já, það var hún sem að ég ætlaði að minnast á áðan   hún er spes Spes já er trúlega rétta lýsingin   | |
| Author: | Thrullerinn [ Tue 22. Nov 2005 19:46 ] | 
| Post subject: | |
| þú hefur örugglega stútað útgangsmagnaranum í tækinu, sérstaklega þar sem það virkaði fyrst... Kom einhver hitalykt? | |
| Author: | Valdi- [ Tue 22. Nov 2005 19:59 ] | 
| Post subject: | |
| ///Matti wrote: Spes já er trúlega rétta lýsingin    Word | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |