| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| M50/M52 Spurning :o -- Allir sem vita eitthvað svara ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12548  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | Angelic0- [ Fri 18. Nov 2005 05:12 ] | 
| Post subject: | M50/M52 Spurning :o -- Allir sem vita eitthvað svara ! | 
Ok, segjum sem svo.. að ég sé með hedd af M52, og M50 blokk ?? Passar þetta einhvernveginn saman ? og hver er megin munurinn á M50 og M52 ? Einhver munur á rafkerfum á þessum vélum og hvað gengur ekki á milli o.s.frv.  | 
	|
| Author: | moog [ Fri 18. Nov 2005 08:19 ] | 
| Post subject: | |
Meginmunurinn myndi ég segja að það sé rafkerfið. M50 er með OBD I rafkerfinu og M52 er með OBD II.  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Fri 18. Nov 2005 12:17 ] | 
| Post subject: | |
Þannig að innan gæsalappa gæti ég swappað M52 heddinu á M50 blokkina eða öfugt ?  | 
	|
| Author: | gstuning [ Fri 18. Nov 2005 13:02 ] | 
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Þannig að innan gæsalappa gæti ég swappað M52 heddinu á M50 blokkina eða öfugt ? 
eiginlega já  | 
	|
| Author: | oskard [ Fri 18. Nov 2005 15:08 ] | 
| Post subject: | |
ekkert eiginlega neitt m52 hedd passar á m50 blokk og öfugt. það er samt mismunandi lift á ásunum  | 
	|
| Author: | iar [ Fri 18. Nov 2005 21:14 ] | 
| Post subject: | |
Hér eru slatti af upplýsingum um M52 vélina, kannski hjálpar það eitthvað... http://bmwkraftur.pjus.is/myndasafn/tech_m52  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Sun 20. Nov 2005 22:09 ] | 
| Post subject: | |
ég er með E39 bíl (þennan umrædda með vélarvesenið stendur fyrir utan Vélaland) og svo hef ég tiltaks M50 blokk get ég fært allt úr M52 dótinu í M50 blokkina og plantað þessu þannig.. og allt virkar vúbbídú ? ég meina... það eina sem að verður M50 er blokkin ?  | 
	|
| Author: | gstuning [ Sun 20. Nov 2005 22:47 ] | 
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: ég er með E39 bíl (þennan umrædda með vélarvesenið stendur fyrir utan Vélaland) og svo hef ég tiltaks M50 blokk  
get ég fært allt úr M52 dótinu í M50 blokkina og plantað þessu þannig.. og allt virkar vúbbídú ? ég meina... það eina sem að verður M50 er blokkin ? good luck with that, Það er ál vél í þessu, þetta verður 525i eftir þetta, því að munurinn er blokkin á M50 og M52 í þessu tilfelli  | 
	|
| Author: | GunniT [ Mon 21. Nov 2005 02:09 ] | 
| Post subject: | |
Semsagt munurinn á M50 og M52 er hesaflatalan 170 og svo 192 ??? og er 523 þá 2500cc m50??  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Mon 21. Nov 2005 02:34 ] | 
| Post subject: | |
ég hélt að munurinn væri líka soggreinin og MAF sensorinn þannig að ef að ég nota M50 blokk og M52 soggrein og MAF sensor þá er bíllinn ennþá 523i ??? Annars reyni ég vitaskuld að setja í þetta M50 soggrein líka og Maf sensor  | 
	|
| Author: | oskard [ Mon 21. Nov 2005 02:41 ] | 
| Post subject: | |
munur á m50 og m52 er: m52 er með álblokk m50 er með stálblokk m52 er með odbii rafkerfi m50 er með odbi rafkerfi m52 er með mjóa innsogsgrein (sama og í 2.0l m50) m50 er með svera innsogsgrein m52 er með mjótt maf (sama og í 2.0l m50) m50 er með svert maf m52 er með plast ventlalok m50 er með járn ventlalok m52 er með grófari ása en m50 m52 runnar 2 o2 sensora m50 runnar 1 o2 sensor það er ekki sama exhaust manifold á m50 og m52  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Mon 21. Nov 2005 02:55 ] | 
| Post subject: | |
þannig að ef að ég skipti BARA um blokkina, þá er ég basically bara cominn með US spec 523i ?  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|