bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sat 19. Nov 2005 21:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Jæja meðlimir nú ætla ég að láta reyna á kunnáttu ykkar :wink:
Ég er í nokkrum vandræðum með 320i bílinn minn sem er ´84 módel og það sem er að er að í ca 3000rpm þá bara gefst hann upp og hafa nokkrir vitrir menn þar á meðal ég og Aron Jarl verið nokkuð vissir um að þetta sé eitthvað í kveikjunni.
Ég tók mig til og er búinn að skipta um kveikjulok og kveikjuhamar og ekki skánaði hann við það. Síðan vorum við nokkuð vissir um að þetta væri háspennukeflið og hef ég ekki ennþá komist í það að skipta um það en ég ohm mældi það áðan og mældist það á forvafinu 1,2ohm og á eftirvafinu 8350ohm en samkvæmt autodata (tölvuforrit sem við erum með í skólanum sem er með upplýsingar um flest alla bíla í heiminum held ég bara) á forvafið að vera 0,6-1,0ohm og eftrivafið 8250ohm. Þar sem þetta er nú ekki mikill munur er ég ekki viss um að það hafi eitthvað að segja, hvað segið þið um það?
Síðan mældi ég kertaþræðina og eiga þeir allir að vera 1kohm en ég mældi þá alla í kringum 6kohm nema þann sem fer á milli loksins og keflisins en hann mældist 2,1kohm.
En það sem mér fannst skrítnast við þetta er að ég mældi einn kertaþráð hjá Aroni og átti hann að vera 1kohm líka en mældist í kringum 6kohm???
Síðan datt mér í hug að þetta gæti verið bara einfaldlega kertin þar sem ég tók þó úr og satt að segja litu þau ekki vel út :shock:
En ég hef eina spurningu í viðbót, passa kerti úr 325i í 320i þar sem Aron á ný kerti í 325i og ætla ég þá að kaupa þau af honum ef þau passa??

Endilega komið með svör við þessu og vil ég biðja þá sem vita lítið um málið að ekki vera að koma með einhver skot útí loftið þar sem ég er kominn með rosalegann höfuðverk af þessu vandamáli.

Og það er vert að taka það fram að þetta er ekki bara bilaður ohm mælir þar sem ég sannreyndi þetta með öðrum og komu sömu tölur á hann

og þess má geta að þetta er m20b20 með gömlu kveikjunni á hliðinni á vélinni :idea:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Nov 2005 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ég á svona M20B23 mótor með kveikjunni á hliðinni, get lánað þér kveikjuna til að athuga hvort þín sé að klikka ef þú vilt.... :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Nov 2005 23:14 
hvernig er bensínþrýstingur hjá þér


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Nov 2005 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eruð þið búnir að prufa skoða neistan sem kemur ??

helst bara kippa einu kerti úr og prufa það á alla þræðina
byrja á háspennu keflinu,

Það getur nefninlega verið merkið líka frá tölvunni, þ.e ignition amp inní tölvunni er að klikka,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 15:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Það getur nefninlega verið merkið líka frá tölvunni, þ.e ignition amp inní tölvunni er að klikka,


Bíddu ertu að segja mér að tölvan geti verið biluð eða ónýt?

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jónki 320i ´84 wrote:
gstuning wrote:
Það getur nefninlega verið merkið líka frá tölvunni, þ.e ignition amp inní tölvunni er að klikka,


Bíddu ertu að segja mér að tölvan geti verið biluð eða ónýt?


Ertu að segja mér að það sé ómögulegt?
En eftir smá rethink, held ég að þar sem að kveikjan er vacuum stýrð að ef þú færð neista þá sé það ign amp sem held ég að sé boltaður á hvalbakinn,
á 318i er það með hringlaga tengi og líka ferköntuðu tengi, það er líklega ekki þá kveikjan hjá þér

nokkrar spurningar,

kemst bílinn yfir 3000rpm á einhvern hátt, t,d í lausagang og undir littlu álagi?

ertu búinn að mæla loftflæðimælirinn í gengum allt hreyfisviðið?
og eða haft á ON og mælt voltin sem koma úr honum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 15:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
gstuning wrote:
Það getur nefninlega verið merkið líka frá tölvunni, þ.e ignition amp inní tölvunni er að klikka,


Bíddu ertu að segja mér að tölvan geti verið biluð eða ónýt?


Ertu að segja mér að það sé ómögulegt?
En eftir smá rethink, held ég að þar sem að kveikjan er vacuum stýrð að ef þú færð neista þá sé það ign amp sem held ég að sé boltaður á hvalbakinn,
á 318i er það með hringlaga tengi og líka ferköntuðu tengi, það er líklega ekki þá kveikjan hjá þér

nokkrar spurningar,

kemst bílinn yfir 3000rpm á einhvern hátt, t,d í lausagang og undir littlu álagi?

ertu búinn að mæla loftflæðimælirinn í gengum allt hreyfisviðið?
og eða haft á ON og mælt voltin sem koma úr honum.


Nei nei var ekkert að segja að það gæti verið ómögulegt, bara að skilja spurninguna betur :wink:

en ok ég ætla að fá annað háspennukefli hjá bjarka eða rúnari twincam á eftir og skoða neistann.
Svo ef það gengur ekki þá mæli ég loftflæðimælirinn, hvar er hann annars staðsettur?

og hann kemst yfir 3000rpm þegar hann er kaldur undir engu álagi (lausagang) en svo er það búið :evil:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá er enn meiri séns að þetta er AFM

hann er unitið sem mælir loftið sem fer inn, þ.e boltað á loftsíu boxið,

við ákveðið álag þá opnast flapsin x mikið og því virkar þetta undir engu álagi,

það er mjög týtt að þeir stífna og geta ekki opnast alveg ..

athugaðu hurðina á honum , og sprautaðu einhverju eins og WD-40 en samt ekki nota WD-40 því að það þornar bara.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 23:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Þá er enn meiri séns að þetta er AFM

hann er unitið sem mælir loftið sem fer inn, þ.e boltað á loftsíu boxið,

við ákveðið álag þá opnast flapsin x mikið og því virkar þetta undir engu álagi,

það er mjög týtt að þeir stífna og geta ekki opnast alveg ..

athugaðu hurðina á honum , og sprautaðu einhverju eins og WD-40 en samt ekki nota WD-40 því að það þornar bara.


okei takk fyrir þetta Gunni :wink:
komst ekki í þetta í kvöld, svo mikið að gera hjá kjallinum :lol:
skoða þetta annað kvöld og læt heyra hvernig gekk...
Takk kærlega :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fyrir þá sem þekkja eða þekktu www.bmwe30.net

þá var þetta Ove Kvams helst svar við gangtruflunum :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Nov 2005 02:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ef að þetta er AFM, þá myndi ég reyna að gera MAF conversion :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Nov 2005 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
ef að þetta er AFM, þá myndi ég reyna að gera MAF conversion :D


Ekki þess virði á 320i

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
ef að þetta er AFM, þá myndi ég reyna að gera MAF conversion :D


Ekki þess virði á 320i


er þessi bíll ekki 325i ?

en ég á svona vél með svona kveikju.. alveg nákvæmlega eins.. 85árg !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 16:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
ef að þetta er AFM, þá myndi ég reyna að gera MAF conversion :D


Ekki þess virði á 320i


er þessi bíll ekki 325i ?

en ég á svona vél með svona kveikju.. alveg nákvæmlega eins.. 85árg !


Nei þetta er gamli bíllinn minn 320i ´84 sem verður winterbeater :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jónki 320i ´84 wrote:
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
ef að þetta er AFM, þá myndi ég reyna að gera MAF conversion :D


Ekki þess virði á 320i


er þessi bíll ekki 325i ?

en ég á svona vél með svona kveikju.. alveg nákvæmlega eins.. 85árg !


Nei þetta er gamli bíllinn minn 320i ´84 sem verður winterbeater :wink:


já, ég á 320i með 85 vél :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group