bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 04:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: úr 100 í 0
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Var að spá hvað bílarnir ykkar eru fljótir úr 100 í 0 :)
Mældum minn í gær 3x og það var 2.7, 2.8 og svo aftur 2.7 þannig að ég skít á 2.8.

Mældum þannig að félagi minn ýtti strax á hnappinn á skeiðklukkunni Þegar ég bremsaði og svo aftur þegar hann hentist í sætið til baka þegar stoppaði.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Last edited by Haffi on Sun 13. Apr 2003 13:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E-36 M3 var 8 sec. 0-100-0
og þar er verið að tala um töluvert öflugari bremsur en eru undir hjá þér.
Skeiðklukku tillfinningin er varla marktæk að ég held,, en ef rétt er þá
:D :D :D :D :D :D :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
skeikar kannski einhverjum sekúndubrotum 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 23:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
M3 E-46 er 2.6sek að fara úr 60 mílum-0 og Audi RS-4 er eitthvað svipað og þessir bílar þykja vera nokkuð fljótir að bremsa. Ég leyfi mér því að draga þína mælinu í efa. Eða bara að þessi 0,2 sek sé munurinn á milli góðra og frábærra bremsa.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það á meira að segja að mæla úr 70mph og byrja tíman þegar hann fer í gegnum 60mph markið og svo í 0

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2003 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Tékkið á þessu (850 CSi):

0 í 100 niður í 0

250 niður í 0

:twisted:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2003 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
veit nú að þessar mælingar eru ónákvæmar en var svona að miða við circa :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: úr 100 í 0
PostPosted: Mon 14. Apr 2003 16:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Haffi wrote:
Var að spá hvað bílarnir ykkar eru fljótir úr 100 í 0 :)
Mældum minn í gær 3x og það var 2.7, 2.8 og svo aftur 2.7 þannig að ég skít á 2.8.

Mældum þannig að félagi minn ýtti strax á hnappinn á skeiðklukkunni Þegar ég bremsaði og svo aftur þegar hann hentist í sætið til baka þegar stoppaði.


Thad er nu otarfi ad vera ad skita a tessar 2.8... :roll:

Saemi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2003 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Couldn't help it ... var að springa!! :wink:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2003 10:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
ég veit ekki hvað E-46 320i er lengi að bremsa úr 100-0 en ég veit að ég hef aldrei lent í því að bremsurnar verði að graut eins og til dæmis í toyotu við mikið álag.
Eitt sinn var ég eitthvað að elta civic VTEC sem var talsvert öflugri en minn og því þurfti ég að bremsa alltaf alveg á síðustu stundu inn í beygjur, til að minnka bilið á milli bílanna. Ferðin endaði á einni bensínstöðinni hér í bænum og þegar ég steig út úr bílnum að þá rauk úr bremsunum. Mér var brugðið en ég hafði aldrei fundið fyrir því að bremsurnar væru að gefa eftir. Síðan þá eru komnir nýjir klossar undir og búið að tappa öllum bremsuvökva af og setja nýjan og allt var þetta í topp standi.
Sem sagt við getum treyst bremsunum í BMWunum okkar :D

Það sama get ég ekki sagt um bremsurnar í Toyotu corolla '92.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group