bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

léleg vinsla í m20b20 vél
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12407
Page 1 of 1

Author:  Tasken [ Mon 07. Nov 2005 23:04 ]
Post subject:  léleg vinsla í m20b20 vél

eins og fram hefur komið er ég á 320 86 og er ég engan vegin sáttur því að bíllin gengur engan almeinilegan hægagang og er enganvegin að vinna neitt

þannig að ég er að reyna að nota útilokunaraðferðina og komst að því að gúmmí hosan milli innspýtingar og loftsíu er nánast rifin í tvent hún er svo slæm verð að fá mér aðra svoleiðis

og svo fann ég það að kveikjuflýtirinn er ótengdur og er það nú ekki eðlilegt vitið þið sérfræðingarnir hvar hann á að vera tengdur

haldið þið að þetta geti verið nóg til að bíllin vinni nánast ekkert og gangi mjög slæman hæga gang

Author:  oskard [ Mon 07. Nov 2005 23:16 ]
Post subject: 

innsogsgúmmídótið er nóg til að vélin virki ekki at all :)

Author:  Svezel [ Mon 07. Nov 2005 23:19 ]
Post subject: 

oskard wrote:
innsogsgúmmídótið er nóg til að vélin virki ekki at all :)


loftsokkurinn! :lol:

Author:  Tasken [ Mon 07. Nov 2005 23:20 ]
Post subject: 

veistu ekki hvar kveikjuflýtirinn á að vera tengdur

Author:  arnib [ Mon 07. Nov 2005 23:33 ]
Post subject: 

Ef að þetta er gömul vél myndi maður halda að "kveikjuflýtarinn" ætti að vera tengdur við vacuum.
En ég er svosem ekki viss í þessu tilfelli, hvernig "tengi" er þetta sem þú átt við ?

Author:  Lindemann [ Tue 08. Nov 2005 00:57 ]
Post subject: 

þessi gúmmíhólkur var aðeins sprunginn hjá mér(á m30) og það var nóg til að vélin gekk asnalega, þetta var ekki til þá í tb svo ég reddaði mér bara með teipi :lol:
Virkar ennþá og ég gleymi alltaf að ath. hvort þeir eigi þetta núna :?

Author:  pallorri [ Tue 08. Nov 2005 01:46 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
þessi gúmmíhólkur var aðeins sprunginn hjá mér(á m30) og það var nóg til að vélin gekk asnalega, þetta var ekki til þá í tb svo ég reddaði mér bara með teipi :lol:
Virkar ennþá og ég gleymi alltaf að ath. hvort þeir eigi þetta núna :?


:idea: Gáfulegt að redda svona




:slap: :lol:

Author:  Tasken [ Tue 08. Nov 2005 10:26 ]
Post subject: 

já árni hann á að vera tengdur í vacum og þá mundi ég halda að hann ætti að tengjast í soggreinina og þar er einn laus stútur og bíllin versnar bara ef ég set hann þar gæti nú verið af því að hosan er nánast rifin í tvennt ætla að redda mér nýrri hosu og prófa svo að tengja hann á þennan stút

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/