bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tannlaust drif https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12404 |
Page 1 of 1 |
Author: | capische [ Mon 07. Nov 2005 19:49 ] |
Post subject: | tannlaust drif |
sælir eg er með drif undan 750 i höndunum og var að opna það áðan þá kom i ljós að mismunadrifið eða þau tannhjól eru brotin svo eg var að pæla hvort það væri ekki hægt að laga þettað með þvi að sjóða allt heila klappið og vera með læst eða hvort það se hægt að setja ny tannhjól ???? |
Author: | Lindemann [ Tue 08. Nov 2005 01:00 ] |
Post subject: | |
þú átt ekki eftir að nenna að vera með soðið drif í daglegri keyrslu allavega... það er mjög leiðinlegt. Nema þú sért hvort sem er þversum í öllum beygjum ![]() ![]() Annars held ég að það sé ekki hægt að skipta um tannhjólin, borgar sig bara að fá nýtt >>>>>LÆST<<<<<< drif ![]() |
Author: | Þórir [ Tue 08. Nov 2005 08:04 ] |
Post subject: | Sæll. |
Jahh, þetta fer auðvitað eftir því hvaða tannhjól eru hreinsuð af! Ég get alveg eins skilið af þessum texta að drifið sjálft sé orðið tannlaust en mismunadrifið gæti verið í lagi, eða hvað? Ef mismunadrifið er brotið þá skaltu ekki fara að spá í eitthvað rugl eins og að sjóða það, bíllinn yrði algerlega ókeyrandi, nema það að hann væri flottur í drift keppnum og spyrnum, þannig að ef þú hyggst nota sjöuna þína mest í þannig iðju þá er soðið drif ágætt, annars ekki. Kveðja Þórir I. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |