bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
00 <- púst https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12339 |
Page 1 of 1 |
Author: | gunnar [ Wed 02. Nov 2005 19:06 ] |
Post subject: | 00 <- púst |
Heyriði mig, ég er aðeins að spökulera, mér langar svo hrikalega í 525 looka-like púst undir fimmuna hjá mér, ekki svo að fólk haldi að þetta sé bíll með stærri mótor bara heldur finnst mér það mun fallegra og kemur líka flottara sound, Er hægt að fitta púst kerfi undan 525 / 735 / 750 eða jafnvel 325 eða álika? Einhver tips með þetta ? |
Author: | Alpina [ Wed 02. Nov 2005 21:10 ] |
Post subject: | |
Bara láta búa til ,,,,,,,,,,,, oo,,,,,,,, kostar ekkert ..of.. mikið á sæmilegu púst-verkstæði |
Author: | gunnar [ Wed 02. Nov 2005 22:20 ] |
Post subject: | |
Já spurning að maður geri það bara. Geta þeir einhvað "röffað" upp hljóðið í honum með sverari stútum ? Nenni samt engu prump hljóði. |
Author: | Helgi Joð Bé [ Thu 03. Nov 2005 00:21 ] |
Post subject: | |
Hvað sem þú gerir, halltu þig frá Einari áttavillta sá maður er hálviti ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 03. Nov 2005 00:27 ] |
Post subject: | |
Já ég hafði nú ekki hugsað mér að fara þangað, Ef ég færi út í þetta þá myndi ég tala við BJB. |
Author: | Lindemann [ Thu 03. Nov 2005 15:15 ] |
Post subject: | |
Ætli það dugi þér þá ekki bara endakúturinn, ekki alla leið eins og á "stærri" bílunum... Ætti ekki að kosta mikið í bjb |
Author: | gunnar [ Thu 03. Nov 2005 15:53 ] |
Post subject: | |
Já spurning að maður reyni að redda sér endakút af 750 or some, eða 525/530/730/735 |
Author: | Alpina [ Thu 03. Nov 2005 23:46 ] |
Post subject: | |
750 kútur,,,,,,,gæti alveg kostað..HELLING |
Author: | oskard [ Thu 03. Nov 2005 23:51 ] |
Post subject: | |
og passar ekkert endilega undir til að byrja með... e34 eru með langa og mjóa kúta, öruglega lang best að leita að e34 525i kút |
Author: | Gísli Camaro [ Sun 06. Nov 2005 03:45 ] |
Post subject: | |
einar smíðaði undir bimmann hjá mér og ég verð bara að segja að ég er hevy sáttur. gott verð og betra en ég vonaðist til að þetta yrði gert. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |