bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Sælir,

Þannig er mál með vexti að ég var að láta sprauta stuðarana á bílnum mínum (E-30) og ég var að rífa listana af stuðaranum og ég braut svona aðra hvora festingu eða eitthvað svoleiðis, svo ég ætlaði bara að setja kítti á milli til að festa almennilega.

Var að spá hvernig kítti þið mælið með og hvar ég get fengið það?

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group