bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spray / málning á ál
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12333
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Wed 02. Nov 2005 09:39 ]
Post subject:  Spray / málning á ál

Er að spá í að mála / spraya álhlut svartan.
Þetta þarf að vera matt svart.

Hvaða málningu / sprayi mæla menn með í þetta? Þarf að
vera veðurþolið og þola eitthvað hnjask.

Author:  Dr. E31 [ Wed 02. Nov 2005 16:20 ]
Post subject: 

Quote:
Þarf að vera veðurþolið og þola eitthvað hnjask.

Polyhúðun.

Author:  oskard [ Wed 02. Nov 2005 16:22 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Quote:
Þarf að vera veðurþolið og þola eitthvað hnjask.

Polyhúðun.


já það er besta lausnin held ég ef þetta þarf að þola eitthvað áreiti ;)

Author:  gstuning [ Wed 02. Nov 2005 16:27 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Dr. E31 wrote:
Quote:
Þarf að vera veðurþolið og þola eitthvað hnjask.

Polyhúðun.


já það er besta lausnin held ég ef þetta þarf að þola eitthvað áreiti ;)


Ég er 100% sammála þar

Author:  bimmer [ Wed 02. Nov 2005 17:15 ]
Post subject: 

Ok, takk fyrir þetta.

Er polyhudun.is semsagt málið?

Author:  oskard [ Wed 02. Nov 2005 17:17 ]
Post subject: 

ég veit að ofnasmiðjan pólýhúði.. veit ekki hvert td. svezel og sæmi fóru samt til að láta húða fyrir sig.. þeir kannski chimea inn :wink:

Author:  Svezel [ Wed 02. Nov 2005 17:20 ]
Post subject: 

Pólýhúðun ehf Smiðjuvegi 1 200 Kópavogur 5445700

Mæli með þeim

Author:  Dr. E31 [ Wed 02. Nov 2005 19:32 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Pólýhúðun ehf Smiðjuvegi 1 200 Kópavogur 5445700

Mæli með þeim

Sammála :!:

Author:  O.Johnson [ Wed 02. Nov 2005 20:22 ]
Post subject: 

http://www.eastwoodco.com/jump.jsp?itemID=5572&itemType=PRODUCT&path=1%2C2%2C458%2C459&KickerID=105&KICKER
http://www.eastwood.com/videoplayer/videoplayer_flash.html
gera þetta sjálfur

Author:  bimmer [ Wed 02. Nov 2005 20:39 ]
Post subject: 

O.Johnson wrote:


Hef ekki tíma í það - þetta þarf að heppnast 100% og það strax :)

Author:  Dr. E31 [ Wed 02. Nov 2005 20:54 ]
Post subject: 

O.Johnson wrote:


Þetta er uber kúl, ég ætla að kaupa svona!

Author:  bimmer [ Wed 02. Nov 2005 21:05 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:


Svalt, þá veit ég hvern ég tala við næst... :)

Author:  oskard [ Wed 02. Nov 2005 23:11 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:


ég skal borga með þér í þessu ef þú hefur áhuga, hef ætlað að kaupa
svona í dulítinn tíma :)

Author:  gstuning [ Wed 02. Nov 2005 23:24 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Dr. E31 wrote:


ég skal borga með þér í þessu ef þú hefur áhuga, hef ætlað að kaupa
svona í dulítinn tíma :)


ég skal vera með :)

Author:  Dr. E31 [ Fri 25. Nov 2005 00:35 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:


Ég er búinn að kaupa svona. 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/