bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
piss og þurrkur á framljós (E30) - ísetning? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12316 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Tue 01. Nov 2005 12:59 ] |
Post subject: | piss og þurrkur á framljós (E30) - ísetning? |
Er einhver vitneskja hér á svæðinu með hvernig væri best að standa að ísetningu á rúðupissi og þurrkum á E30 fyrir framljósin. Er ekki best bara að kaupa stuðara með öllu dótinu í og tengja svo bara? Reyndar held ég að þurrkurnar á ljósin séu ekki skylda. það sem vakir fyrir mér er að hafa bílinn löglega fyrir Xenon.. skylst sömuleiðis að það sé nóg að hafa hæðarstillanleg framljós (þarf að athuga það betur þar sem sumstaðar þurfa þau að vera sjálfstillanleg). |
Author: | gstuning [ Tue 01. Nov 2005 13:05 ] |
Post subject: | |
Þetta er ekki í stuðaranum heldur er þetta tengt í gegnum grillið |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 01. Nov 2005 19:13 ] |
Post subject: | |
Danmörk er vesen, fluttu bara hingað heim með bílinn ![]() Eða seldu mér hann áður en þú afcoolar hann ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 01. Nov 2005 20:37 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Danmörk er vesen, fluttu bara hingað heim með bílinn
![]() Eða seldu mér hann áður en þú afcoolar hann ![]() það er allavega síðasti séns áður en ég borga skattinn - ég er bara hræddur um að hann sé of dýr. Ef ég hefði verið heima þá hefði ég keypt bílinn hans Alpina miklu frekar (betra eintak) en ég get bara ekki rúntað á 4WD bíl í lang keyrslu hér úti... En Óskar... ef þetta er í grillinu - hvað þarf ég þá að fá til að ganga frá þessu (voru sprauturnar í þurrkunum?) |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |