bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rafkerfi í E28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12295
Page 1 of 1

Author:  ValliFudd [ Sun 30. Oct 2005 19:55 ]
Post subject:  Rafkerfi í E28

Ok, nú er ég í veseni... er að tengja græjur.. og það er ekkert af snúrum.. :? svo ég þarf líklega að ná mér í rafmagn eitthvað því ég nenni ekki að beintengja í sígarettukveikjarann eðikkað... leiðinlegt að vera alltaf að slökkva og kveikja á græjunum sjálfur ;) hehe en já....

Image

Veit einhver hvar ég fæ + og - og svo gaurinn sem er með rafmagn bara þegar bíllinn er í gangi ;) eða bara hvar ég gæti hugsanlega nálgast frekari upplýsingar?

kv.
Valli Djöfull
525ia E28 '85

Author:  ValliFudd [ Sun 30. Oct 2005 20:06 ]
Post subject: 

p.s. þetta er ekki minn bíll.. heldur stolin mynd af öðrum...:) bara að spá hvort það séu ekki einhverjir af þessum vírum sem sjást þarna undir stýrinu sko :)

Author:  gstuning [ Sun 30. Oct 2005 20:15 ]
Post subject: 

Finndu ACC vírinn fyrir útvarpið eða úr svissinum bara,
svo 12V beint frá geyminum,

Author:  Bjarki [ Mon 31. Oct 2005 01:38 ]
Post subject: 

það er alltaf hægt að taka rafkerfið fyrir útvarpið úr bílnum. Þ.e. þeir vírar sem fara í útvarpið eru saman og fara í plögg. Held að þetta plögg sé undir mælaborðinu bílstjóramegin í e28. Þar er þetta í e30, undir afturbekknum í e34/e32. Það gæti því verið að það sé búið að taka þessar snúrur úr bílnum þínum, málið er því að finna þetta plögg bara með mæli þar ætti að vera laust plögg með jörð, svissuðum straumi og battery. Svo bara fara inn á þessa víra og leggja að útvarpinu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/