bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Drif - eitthvað að?
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 15:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér heyrist ég heyra einskonar hvin inni í bílnum sem kemur að aftan og svo datt hraðamælirinn út hjá mér í eina og eina sekúndu áðan... einhverjar hugmyndir hvert problemið gæti verið?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 16:37 
drif eða hjólalega


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 16:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Sep 2003 23:07
Posts: 91
Kvinur er oftast hjólalega...

_________________
Toyota Corolla 1600 GTi 88'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 17:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
olithor wrote:
Kvinur er oftast hjólalega...


Þetta hljómar nefnilega ekki eins og hjólalegu hljóð... allavega.. ég á einhverjar legur og fóðringar í poka, best að gá hvað er þar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Signalið fyrir hraðamælinn kemur beint úr drifinu :( .

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 18:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jens wrote:
Signalið fyrir hraðamælinn kemur beint úr drifinu :( .


Ok... og hvað er þá að? Einhver sensor eða drifið sjálft (það væri fín afsökun til að kaupa læst strax :wink: )?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 18:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Taktu bara olíuna að drifinu og sjáðu hvort það sé svarf í henni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 18:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
O.Johnson wrote:
Taktu bara olíuna að drifinu og sjáðu hvort það sé svarf í henni.


jess.... kíki á það þegar bíllinn er kominn á númer.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: drif
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 20:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2003 22:18
Posts: 77
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..

_________________
Bmw 320ia E-36 97 ( í Notkun)
Subaru Legacy 92 4wd (Seldur)
BMW 316 E-30 88 (Seldur)
Ktm 125sx 02 (Selt)
Plymouth sundance 2,2 Turbo 87 (parta seldur)
Dodge Shadow 2,5 Turbo 89 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: drif
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 22:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
hallei wrote:
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..


Hann býr í danmörku þannig að B&L hjálpar honum lítið :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: drif
PostPosted: Mon 31. Oct 2005 07:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
98.OKT wrote:
hallei wrote:
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..


Hann býr í danmörku þannig að B&L hjálpar honum lítið :wink:


"B&L" niðrí bæ... alveg eins og Laugavegurinn er alls staðar í heiminum þar sem íslendingar eru :lol:

Ég fer og tala við BMW í Haldrup, sem er umboðið niðrí bæ, ég fæ alltaf súper þjónustu þar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: drif
PostPosted: Mon 31. Oct 2005 19:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
98.OKT wrote:
hallei wrote:
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..


Hann býr í danmörku þannig að B&L hjálpar honum lítið :wink:


"B&L" niðrí bæ... alveg eins og Laugavegurinn er alls staðar í heiminum þar sem íslendingar eru :lol:

Ég fer og tala við BMW í Haldrup, sem er umboðið niðrí bæ, ég fæ alltaf súper þjónustu þar.


Það er alveg rétt, en Bifreiðar og landbúnaðarvélar eru ekki í danmörku :)
Það er það sem ég átti við, auðvitað er umboð fyrir BMW í danmörku eins og hér.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: drif
PostPosted: Mon 31. Oct 2005 20:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
98.OKT wrote:
bebecar wrote:
98.OKT wrote:
hallei wrote:
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..


Hann býr í danmörku þannig að B&L hjálpar honum lítið :wink:


"B&L" niðrí bæ... alveg eins og Laugavegurinn er alls staðar í heiminum þar sem íslendingar eru :lol:

Ég fer og tala við BMW í Haldrup, sem er umboðið niðrí bæ, ég fæ alltaf súper þjónustu þar.


Það er alveg rétt, en Bifreiðar og landbúnaðarvélar eru ekki í danmörku :)
Það er það sem ég átti við, auðvitað er umboð fyrir BMW í danmörku eins og hér.


:wink: það var heldur ekki það sem ég átti við - bara það að maður kallar umboðið hér niðrí bæ alltaf B&L alveg eins og maður kallar aðal göngugötuna í "útlöndum" alltaf Laugaveginn;)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group