bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Drif - eitthvað að?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12289
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Sun 30. Oct 2005 15:13 ]
Post subject:  Drif - eitthvað að?

Mér heyrist ég heyra einskonar hvin inni í bílnum sem kemur að aftan og svo datt hraðamælirinn út hjá mér í eina og eina sekúndu áðan... einhverjar hugmyndir hvert problemið gæti verið?

Author:  oskard [ Sun 30. Oct 2005 16:37 ]
Post subject: 

drif eða hjólalega

Author:  olithor [ Sun 30. Oct 2005 16:39 ]
Post subject: 

Kvinur er oftast hjólalega...

Author:  bebecar [ Sun 30. Oct 2005 17:21 ]
Post subject: 

olithor wrote:
Kvinur er oftast hjólalega...


Þetta hljómar nefnilega ekki eins og hjólalegu hljóð... allavega.. ég á einhverjar legur og fóðringar í poka, best að gá hvað er þar.

Author:  jens [ Sun 30. Oct 2005 17:49 ]
Post subject: 

Signalið fyrir hraðamælinn kemur beint úr drifinu :( .

Author:  bebecar [ Sun 30. Oct 2005 18:00 ]
Post subject: 

jens wrote:
Signalið fyrir hraðamælinn kemur beint úr drifinu :( .


Ok... og hvað er þá að? Einhver sensor eða drifið sjálft (það væri fín afsökun til að kaupa læst strax :wink: )?

Author:  O.Johnson [ Sun 30. Oct 2005 18:10 ]
Post subject: 

Taktu bara olíuna að drifinu og sjáðu hvort það sé svarf í henni.

Author:  bebecar [ Sun 30. Oct 2005 18:43 ]
Post subject: 

O.Johnson wrote:
Taktu bara olíuna að drifinu og sjáðu hvort það sé svarf í henni.


jess.... kíki á það þegar bíllinn er kominn á númer.

Author:  hallei [ Sun 30. Oct 2005 20:19 ]
Post subject:  drif

Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..

Author:  98.OKT [ Sun 30. Oct 2005 22:03 ]
Post subject:  Re: drif

hallei wrote:
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..


Hann býr í danmörku þannig að B&L hjálpar honum lítið :wink:

Author:  bebecar [ Mon 31. Oct 2005 07:17 ]
Post subject:  Re: drif

98.OKT wrote:
hallei wrote:
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..


Hann býr í danmörku þannig að B&L hjálpar honum lítið :wink:


"B&L" niðrí bæ... alveg eins og Laugavegurinn er alls staðar í heiminum þar sem íslendingar eru :lol:

Ég fer og tala við BMW í Haldrup, sem er umboðið niðrí bæ, ég fæ alltaf súper þjónustu þar.

Author:  98.OKT [ Mon 31. Oct 2005 19:37 ]
Post subject:  Re: drif

bebecar wrote:
98.OKT wrote:
hallei wrote:
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..


Hann býr í danmörku þannig að B&L hjálpar honum lítið :wink:


"B&L" niðrí bæ... alveg eins og Laugavegurinn er alls staðar í heiminum þar sem íslendingar eru :lol:

Ég fer og tala við BMW í Haldrup, sem er umboðið niðrí bæ, ég fæ alltaf súper þjónustu þar.


Það er alveg rétt, en Bifreiðar og landbúnaðarvélar eru ekki í danmörku :)
Það er það sem ég átti við, auðvitað er umboð fyrir BMW í danmörku eins og hér.

Author:  bebecar [ Mon 31. Oct 2005 20:07 ]
Post subject:  Re: drif

98.OKT wrote:
bebecar wrote:
98.OKT wrote:
hallei wrote:
Gæti líka verið sambandsleysi i tenginu sem fer í nemann , ef neminnn er eitthvað að klikka þá minnir mig að hann kosti ekki mikið i B&L..


Hann býr í danmörku þannig að B&L hjálpar honum lítið :wink:


"B&L" niðrí bæ... alveg eins og Laugavegurinn er alls staðar í heiminum þar sem íslendingar eru :lol:

Ég fer og tala við BMW í Haldrup, sem er umboðið niðrí bæ, ég fæ alltaf súper þjónustu þar.


Það er alveg rétt, en Bifreiðar og landbúnaðarvélar eru ekki í danmörku :)
Það er það sem ég átti við, auðvitað er umboð fyrir BMW í danmörku eins og hér.


:wink: það var heldur ekki það sem ég átti við - bara það að maður kallar umboðið hér niðrí bæ alltaf B&L alveg eins og maður kallar aðal göngugötuna í "útlöndum" alltaf Laugaveginn;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/