bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Rafkerfi í E28
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ok, nú er ég í veseni... er að tengja græjur.. og það er ekkert af snúrum.. :? svo ég þarf líklega að ná mér í rafmagn eitthvað því ég nenni ekki að beintengja í sígarettukveikjarann eðikkað... leiðinlegt að vera alltaf að slökkva og kveikja á græjunum sjálfur ;) hehe en já....

Image

Veit einhver hvar ég fæ + og - og svo gaurinn sem er með rafmagn bara þegar bíllinn er í gangi ;) eða bara hvar ég gæti hugsanlega nálgast frekari upplýsingar?

kv.
Valli Djöfull
525ia E28 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
p.s. þetta er ekki minn bíll.. heldur stolin mynd af öðrum...:) bara að spá hvort það séu ekki einhverjir af þessum vírum sem sjást þarna undir stýrinu sko :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Finndu ACC vírinn fyrir útvarpið eða úr svissinum bara,
svo 12V beint frá geyminum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Oct 2005 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
það er alltaf hægt að taka rafkerfið fyrir útvarpið úr bílnum. Þ.e. þeir vírar sem fara í útvarpið eru saman og fara í plögg. Held að þetta plögg sé undir mælaborðinu bílstjóramegin í e28. Þar er þetta í e30, undir afturbekknum í e34/e32. Það gæti því verið að það sé búið að taka þessar snúrur úr bílnum þínum, málið er því að finna þetta plögg bara með mæli þar ætti að vera laust plögg með jörð, svissuðum straumi og battery. Svo bara fara inn á þessa víra og leggja að útvarpinu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group