bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Olípanna á m20 mótor
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 15:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Helvítis tappinn neðan á olípönnunni til að tappa olíunni af pönnunni brotnaði og restin af honum situr fast í. :(

Hafa menn lent í eitthverju svipuðu??

Svo líka ef það þarf að skipta um pönnu, þarf þá ekki að taka helvítis vélina upp úr? ef svo er langar manni bara frekar að swappa m50 mótor ofan í þetta dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 15:34 
Knud wrote:
Helvítis tappinn neðan á olípönnunni til að tappa olíunni af pönnunni brotnaði og restin af honum situr fast í. :(

Hafa menn lent í eitthverju svipuðu??

Svo líka ef það þarf að skipta um pönnu, þarf þá ekki að taka helvítis vélina upp úr? ef svo er langar manni bara frekar að swappa m50 mótor ofan í þetta dót


það þarf ekki að taka vélina úr en það þarf að lyfta henni aðeins
upp til að geta tekið pönnuna undan.

og ég get lofað þér því að það er auðveldara að skipta um pönnuna
en að swapa m50 ofaní.


Top
  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 15:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
oskard wrote:
Knud wrote:
Helvítis tappinn neðan á olípönnunni til að tappa olíunni af pönnunni brotnaði og restin af honum situr fast í. :(

Hafa menn lent í eitthverju svipuðu??

Svo líka ef það þarf að skipta um pönnu, þarf þá ekki að taka helvítis vélina upp úr? ef svo er langar manni bara frekar að swappa m50 mótor ofan í þetta dót


það þarf ekki að taka vélina úr en það þarf að lyfta henni aðeins
upp til að geta tekið pönnuna undan.

og ég get lofað þér því að það er auðveldara að skipta um pönnuna
en að swapa m50 ofaní.


Já það er sennilega minna mál. En auðvitað yrði bíllinn skemmtilegri með m50


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það ertu til verkfæri til þess að taka brotnar skrufur og bólta úr þetta fæst í flestum verkfaæra búðum. Maður borar víst aðeins boltan og stingur svo tækinu inn í gatið á boltanum og skrufar svo úr.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 16:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
HPH wrote:
það ertu til verkfæri til þess að taka brotnar skrufur og bólta úr þetta fæst í flestum verkfaæra búðum. Maður borar víst aðeins boltan og stingur svo tækinu inn í gatið á boltanum og skrufar svo úr.


Ég veit ekki hvort það sé svo einfalt. Þar sem þessar skrúfur eru að ég held holar innan. allavega ekki alveg gegnheilar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Knud wrote:
HPH wrote:
það ertu til verkfæri til þess að taka brotnar skrufur og bólta úr þetta fæst í flestum verkfaæra búðum. Maður borar víst aðeins boltan og stingur svo tækinu inn í gatið á boltanum og skrufar svo úr.


Ég veit ekki hvort það sé svo einfalt. Þar sem þessar skrúfur eru að ég held holar innan. allavega ekki alveg gegnheilar


Samt betra að testa að nota svona bolt remover fyrst áður en þú ferð að spenda tíma í að taka pönnuna af

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
heitir öfuguggi!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Bjarki wrote:
heitir öfuguggi!


jebb.. nákvæmlega.. hann þarf að fá pervert í málið með sér :wink: :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta kom fyrir hjá mér í sumar.

Notaði bara öfugugga til að ná restinni úr af boltanum úr... Það gekk alveg ágætlega!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 02:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Twincam wrote:
Bjarki wrote:
heitir öfuguggi!


jebb.. nákvæmlega.. hann þarf að fá pervert í málið með sér :wink: :lol:
:rollinglaugh:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group