bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Heitir ásar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12260
Page 1 of 1

Author:  Gardar [ Thu 27. Oct 2005 21:09 ]
Post subject:  Heitir ásar

Ég hef verið að pæla aðeins í heitum ásum í bílinn hjá mér.
Getur einhver sagt mér hvað ég þarf að skipta um meira en bara sjálfan ásinn? Ég er með m50b25 ekki með vanos.

Author:  Alpina [ Thu 27. Oct 2005 22:47 ]
Post subject: 

Þetta er €€€€€€€€ í M50 bæði inn og útblástur -->> tveir ásar

Author:  Chrome [ Thu 27. Oct 2005 23:29 ]
Post subject: 

svo vilja þeir meina að hægagangurinn fari allur í klessu yfirleitt, sem kannski skiptir flesta ekki öllu máli en ég yrði nuts! :D

Author:  Djofullinn [ Thu 27. Oct 2005 23:34 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
svo vilja þeir meina að hægagangurinn fari allur í klessu yfirleitt, sem kannski skiptir flesta ekki öllu máli en ég yrði nuts! :D
Ég held að það eigi aðallega við um mjög heita ása

Author:  aronjarl [ Fri 28. Oct 2005 00:03 ]
Post subject: 

í svona kitti eru stundum rocker-armar með

mæli með að taka þá með! og já þetta er náttúrulega tvöföldum yfirliggjandi ásum þannig þetta getur verið dýrt það kemur oftast svona smá truntu gangur,

mæli þá með að þú fáir þér kubb og flækjur líka :)

Author:  gstuning [ Fri 28. Oct 2005 10:04 ]
Post subject: 

Það kemur ekki truntu gangur í M50 nema með virkilega grófum ásum,

Menn nota oft M3 US inntaks ás á útganginn og fá sér grófari inntaksás

Author:  IvanAnders [ Fri 28. Oct 2005 11:20 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
í svona kitti eru stundum rocker-armar með

mæli með að taka þá með! og já þetta er náttúrulega tvöföldum yfirliggjandi ásum þannig þetta getur verið dýrt það kemur oftast svona smá truntu gangur,

mæli þá með að þú fáir þér kubb og flækjur líka :)


Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að það séu ekki rockerarmar í M50 heldur vökvaundirlyftur.... :roll:

Author:  gstuning [ Fri 28. Oct 2005 11:29 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
aronjarl wrote:
í svona kitti eru stundum rocker-armar með

mæli með að taka þá með! og já þetta er náttúrulega tvöföldum yfirliggjandi ásum þannig þetta getur verið dýrt það kemur oftast svona smá truntu gangur,

mæli þá með að þú fáir þér kubb og flækjur líka :)


Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að það séu ekki rockerarmar í M50 heldur vökvaundirlyftur.... :roll:


Það er rétt hjá þér, það eru vökvaundirlyftur í M50/M52, en solid undirlyftur í M3 vélunum

Author:  Gardar [ Fri 28. Oct 2005 15:44 ]
Post subject: 

þannig að í raun þarf ég ekkert annað en ásana.
Ég er með tölvukubb en var samt að spá í að fá mér smt 6

Author:  gstuning [ Fri 28. Oct 2005 16:13 ]
Post subject: 

Gardar wrote:
þannig að í raun þarf ég ekkert annað en ásana.
Ég er með tölvukubb en var samt að spá í að fá mér smt 6


Þyrftir að hafa SMT til að laga mixtúruna ef hún verður off

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/