bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Heitir ásar
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 21:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Ég hef verið að pæla aðeins í heitum ásum í bílinn hjá mér.
Getur einhver sagt mér hvað ég þarf að skipta um meira en bara sjálfan ásinn? Ég er með m50b25 ekki með vanos.

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er €€€€€€€€ í M50 bæði inn og útblástur -->> tveir ásar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
svo vilja þeir meina að hægagangurinn fari allur í klessu yfirleitt, sem kannski skiptir flesta ekki öllu máli en ég yrði nuts! :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 23:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Chrome wrote:
svo vilja þeir meina að hægagangurinn fari allur í klessu yfirleitt, sem kannski skiptir flesta ekki öllu máli en ég yrði nuts! :D
Ég held að það eigi aðallega við um mjög heita ása

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
í svona kitti eru stundum rocker-armar með

mæli með að taka þá með! og já þetta er náttúrulega tvöföldum yfirliggjandi ásum þannig þetta getur verið dýrt það kemur oftast svona smá truntu gangur,

mæli þá með að þú fáir þér kubb og flækjur líka :)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það kemur ekki truntu gangur í M50 nema með virkilega grófum ásum,

Menn nota oft M3 US inntaks ás á útganginn og fá sér grófari inntaksás

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
aronjarl wrote:
í svona kitti eru stundum rocker-armar með

mæli með að taka þá með! og já þetta er náttúrulega tvöföldum yfirliggjandi ásum þannig þetta getur verið dýrt það kemur oftast svona smá truntu gangur,

mæli þá með að þú fáir þér kubb og flækjur líka :)


Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að það séu ekki rockerarmar í M50 heldur vökvaundirlyftur.... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
IvanAnders wrote:
aronjarl wrote:
í svona kitti eru stundum rocker-armar með

mæli með að taka þá með! og já þetta er náttúrulega tvöföldum yfirliggjandi ásum þannig þetta getur verið dýrt það kemur oftast svona smá truntu gangur,

mæli þá með að þú fáir þér kubb og flækjur líka :)


Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að það séu ekki rockerarmar í M50 heldur vökvaundirlyftur.... :roll:


Það er rétt hjá þér, það eru vökvaundirlyftur í M50/M52, en solid undirlyftur í M3 vélunum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 15:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
þannig að í raun þarf ég ekkert annað en ásana.
Ég er með tölvukubb en var samt að spá í að fá mér smt 6

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gardar wrote:
þannig að í raun þarf ég ekkert annað en ásana.
Ég er með tölvukubb en var samt að spá í að fá mér smt 6


Þyrftir að hafa SMT til að laga mixtúruna ef hún verður off

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group