bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nokkrar spurn. um e34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12258
Page 1 of 2

Author:  Gísli Camaro [ Thu 27. Oct 2005 20:20 ]
Post subject:  Nokkrar spurn. um e34

1: Hvar er miðstöðvar-mótstaðan í bílnum og hvað þarf ég að rífa til að komast að henni?

2: er séns að bara hitamælirinn í mælaborðinu sé bilaður ef hann rís strax í botn þegar ég svissa á hann?

3: er sama sjálfskiping á 524 DIESEL og 520 bensín?

4: er e-h hér sem sem er á e34 með m20 vél sem gæti leyft mér að líta ofaní húddið á og taka nokkrar myndir. er nefnilega í vandræðum með 2 vocum slöngur sem é finn ekki stað fyrir.

KV. Gísli Rúnar s: 847-9866.

ekki vera hræddir við að hringja. ég get léttilega bara kikt á viðkomandi ef hann nennir ekki úr húsi.

Author:  arnib [ Thu 27. Oct 2005 20:24 ]
Post subject: 

2. Kemur aðeins tvennt til greina myndi ég halda, hitamælirinn sjálfur í vatnslás húsinu, eða mælaborðið.

Author:  Gísli Camaro [ Thu 27. Oct 2005 22:10 ]
Post subject: 

er mikið vesen að skipta um mælirinn í mælaborðinu ef maður rífur það úr? eða þarf ég bara að redda mér nýju mælaborði?

Author:  Bjarki [ Fri 28. Oct 2005 01:57 ]
Post subject: 

1. Oft talað um sword en minnir að það hafi verið tvær tegundir af miðstöðvum í þessa bíla, maður sér það í etk. En þetta er farþegamegin, ætli það þurfi ekki að losa hanskahólfið niður og taka litlu teppahlífina, þá ættir maður að geta losað "sverðið". Hef oft séð umfjallanir um svona á netinu bmwe34.net t.d. en aldrei þurft að skipta um þetta í e34 bara í e39.

2. það var vandamál með mælaborðin í þessum bílum, mælarnir áttu það til að deyja allir þ.e. detta út. Þá dugir að skipta um tvo eða þrjá þétta. Það er samt ekki alveg eins og þitt vandamál en gæti leyst vandamálið að skipta um þetta. Það eru tvær útgáfur af þessum mælaborðum a.m.k. semsagt tvær tegundir í gangi. Sjá nánar diy leiðbeiningar á netinu. Minnir að það séu leiðbeiningar á bmwe34.net

Author:  Chrome [ Fri 28. Oct 2005 02:51 ]
Post subject: 

þetta er voðalega algengt í E32 allavega að eldri gerðin var með lélega þétta sem dóu út með tímanum einnig átti km mælirinn það til að stoppa í um 300.þús held að það sé svipað ef ekki sama með e34 (allavega hvað þétta varðar) (á akkurat við þetta sama vandamál að stríða nema hvað mínir eru að detta út)

Author:  gunnar [ Fri 28. Oct 2005 10:17 ]
Post subject: 

4: er e-h hér sem sem er á e34 með m20 vél sem gæti leyft mér að líta ofaní húddið á og taka nokkrar myndir. er nefnilega í vandræðum með 2 vocum slöngur sem é finn ekki stað fyrir.

Getur fengið að kíkja ofan í mótorinn hjá mér,

Síminn er 849-8999, er við mest alla helgina 8)

ps, þá get ég skoðað þessi hluti sem ég hringdi í þig útaf um daginn, gírstangarpoka og fleira.

Author:  Bjarki [ Fri 28. Oct 2005 10:20 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
einnig átti km mælirinn það til að stoppa í um 300.þús


Odometer stuck at 299 960 km

Author:  gunnar [ Fri 28. Oct 2005 10:24 ]
Post subject: 

Damn, stoppar minn mælir þá í 299 þúsund?

ekkert svo langt þangað til hann nær því :oops:

Author:  Bjarki [ Fri 28. Oct 2005 10:38 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Damn, stoppar minn mælir þá í 299 þúsund?

ekkert svo langt þangað til hann nær því :oops:


nei!

Quote:
Models: All E32 models manufactured before 02/89. This also applies to E34 models with a "high" version of the cluster. If your E34 has a check control display it's the "high" version.


þetta á líka bara við um digital mæla, ekki analog.
Þannig þú getur haldið áfram og áfram 8) að keyra og keyra!

Author:  gunnar [ Fri 28. Oct 2005 10:59 ]
Post subject: 

újéahh,,, djöfull hlakkar mér til að koma þessum bíl yfir 300.000 :twisted:

Author:  Gísli Camaro [ Fri 28. Oct 2005 19:50 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
4: er e-h hér sem sem er á e34 með m20 vél sem gæti leyft mér að líta ofaní húddið á og taka nokkrar myndir. er nefnilega í vandræðum með 2 vocum slöngur sem é finn ekki stað fyrir.

Getur fengið að kíkja ofan í mótorinn hjá mér,

Síminn er 849-8999, er við mest alla helgina 8)

ps, þá get ég skoðað þessi hluti sem ég hringdi í þig útaf um daginn, gírstangarpoka og fleira.


gírstangarpokinn ´lítur ekkert allt of vel ít. held að það sé lítið gat á honum.

og ég er búinn að fá að kíkja ofaní húdd á bíl. takk samt. en þú getur samt alveg kíkt og tekið mig smá hring, þá sé ég hvort að bíllinn hjá mér sé að vinna eðlilega. finnst hann svo djöfulli kraftlaus. ég myndi tapa fyrir charade þó að hann væri á svelli :(

Author:  Gísli Camaro [ Sun 06. Nov 2005 03:47 ]
Post subject: 

veit enginn svar við spurningu 3?

Author:  Hannsi [ Sun 06. Nov 2005 05:18 ]
Post subject: 

hvar er sæmi þegar svona lagað er spurt um!! en veit að það er M20 í þessum 520 bíl og víst þetta er E34 524d þá er M21 í honum! veit sammt ekki hort það passi eitthvað þar á milli!

Author:  Gísli Camaro [ Sun 06. Nov 2005 05:40 ]
Post subject: 

vélin smellpassaði á milli allavega.

Author:  saemi [ Sun 06. Nov 2005 06:48 ]
Post subject: 

Samkvæmt bestu eftirgrennslan, þá er svipuð skipting í bílunum.

Dísel vélin í 524d er byggð á M20/m50 vélinni og því ætti skiptingin að passa á blokkina.

Svo er annað mál með hlutföll, sennilegt að þau séu ekki eins.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/