bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Felgu problem
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Sælir
Ég er í smá veseni og er ekkert allt of vel að mér í öllum þessum hlutum.
Ég keypti orginal 15" e36 felgur sem ég ætlaði að nota í vetur, en ég kem þeim ekki undir. Það er einhver plast hringur utanum hringinn þar sem að felgan á að smella uppá, og ég var að pæla hvort felgan myndi passa ef að ég tæki hann af, eða þarf ég annan hring fyrir þessar felgur?

Með von um góð svör,
Aron Andrew

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgu problem
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 16:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Aron Andrew wrote:
Sælir
Ég er í smá veseni og er ekkert allt of vel að mér í öllum þessum hlutum.
Ég keypti orginal 15" e36 felgur sem ég ætlaði að nota í vetur, en ég kem þeim ekki undir. Það er einhver plast hringur utanum hringinn þar sem að felgan á að smella uppá, og ég var að pæla hvort felgan myndi passa ef að ég tæki hann af, eða þarf ég annan hring fyrir þessar felgur?

Með von um góð svör,
Aron Andrew
Ef þetta er orginal felga þá þarftu bara að fjarlægja plasthringina. En passaðu þig að geyma þá því þú þarft að nota þá aftur þegar þú setur hinar felgurnar undir ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ok, flott er, takk fyrir hjálpina!

En hverig eru þessir hringir festir, er þetta bara smellt eða er eitthvað trick til að ná þeim af?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 16:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Aron Andrew wrote:
Ok, flott er, takk fyrir hjálpina!

En hverig eru þessir hringir festir, er þetta bara smellt eða er eitthvað trick til að ná þeim af?
Lítið mál. Þeir eru bara renndir upp á. En þeir geta verið orðnir svolítið fastir. Notaðu bara skrúfjárn og smelltu því á milli hringsins og bremsudisksins, gerðu það bara allan hringinn llítið í einu og passaðu þig að skemma ekki hringinn.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ok, takk :!:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group