bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Olípanna á m20 mótor https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12256 |
Page 1 of 1 |
Author: | Knud [ Thu 27. Oct 2005 15:04 ] |
Post subject: | Olípanna á m20 mótor |
Helvítis tappinn neðan á olípönnunni til að tappa olíunni af pönnunni brotnaði og restin af honum situr fast í. ![]() Hafa menn lent í eitthverju svipuðu?? Svo líka ef það þarf að skipta um pönnu, þarf þá ekki að taka helvítis vélina upp úr? ef svo er langar manni bara frekar að swappa m50 mótor ofan í þetta dót |
Author: | oskard [ Thu 27. Oct 2005 15:34 ] |
Post subject: | Re: Olípanna á m20 mótor |
Knud wrote: Helvítis tappinn neðan á olípönnunni til að tappa olíunni af pönnunni brotnaði og restin af honum situr fast í.
![]() Hafa menn lent í eitthverju svipuðu?? Svo líka ef það þarf að skipta um pönnu, þarf þá ekki að taka helvítis vélina upp úr? ef svo er langar manni bara frekar að swappa m50 mótor ofan í þetta dót það þarf ekki að taka vélina úr en það þarf að lyfta henni aðeins upp til að geta tekið pönnuna undan. og ég get lofað þér því að það er auðveldara að skipta um pönnuna en að swapa m50 ofaní. |
Author: | Knud [ Thu 27. Oct 2005 15:51 ] |
Post subject: | Re: Olípanna á m20 mótor |
oskard wrote: Knud wrote: Helvítis tappinn neðan á olípönnunni til að tappa olíunni af pönnunni brotnaði og restin af honum situr fast í. ![]() Hafa menn lent í eitthverju svipuðu?? Svo líka ef það þarf að skipta um pönnu, þarf þá ekki að taka helvítis vélina upp úr? ef svo er langar manni bara frekar að swappa m50 mótor ofan í þetta dót það þarf ekki að taka vélina úr en það þarf að lyfta henni aðeins upp til að geta tekið pönnuna undan. og ég get lofað þér því að það er auðveldara að skipta um pönnuna en að swapa m50 ofaní. Já það er sennilega minna mál. En auðvitað yrði bíllinn skemmtilegri með m50 |
Author: | HPH [ Thu 27. Oct 2005 15:55 ] |
Post subject: | |
það ertu til verkfæri til þess að taka brotnar skrufur og bólta úr þetta fæst í flestum verkfaæra búðum. Maður borar víst aðeins boltan og stingur svo tækinu inn í gatið á boltanum og skrufar svo úr. |
Author: | Knud [ Thu 27. Oct 2005 16:01 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: það ertu til verkfæri til þess að taka brotnar skrufur og bólta úr þetta fæst í flestum verkfaæra búðum. Maður borar víst aðeins boltan og stingur svo tækinu inn í gatið á boltanum og skrufar svo úr.
Ég veit ekki hvort það sé svo einfalt. Þar sem þessar skrúfur eru að ég held holar innan. allavega ekki alveg gegnheilar |
Author: | gstuning [ Thu 27. Oct 2005 16:12 ] |
Post subject: | |
Knud wrote: HPH wrote: það ertu til verkfæri til þess að taka brotnar skrufur og bólta úr þetta fæst í flestum verkfaæra búðum. Maður borar víst aðeins boltan og stingur svo tækinu inn í gatið á boltanum og skrufar svo úr. Ég veit ekki hvort það sé svo einfalt. Þar sem þessar skrúfur eru að ég held holar innan. allavega ekki alveg gegnheilar Samt betra að testa að nota svona bolt remover fyrst áður en þú ferð að spenda tíma í að taka pönnuna af |
Author: | Bjarki [ Thu 27. Oct 2005 17:26 ] |
Post subject: | |
heitir öfuguggi! |
Author: | Twincam [ Thu 27. Oct 2005 23:54 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: heitir öfuguggi!
jebb.. nákvæmlega.. hann þarf að fá pervert í málið með sér ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Sat 29. Oct 2005 02:07 ] |
Post subject: | |
Þetta kom fyrir hjá mér í sumar. Notaði bara öfugugga til að ná restinni úr af boltanum úr... Það gekk alveg ágætlega! |
Author: | HPH [ Sat 29. Oct 2005 02:28 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Bjarki wrote: heitir öfuguggi! jebb.. nákvæmlega.. hann þarf að fá pervert í málið með sér ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |