bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

eyðsla 740 e38
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12215
Page 1 of 2

Author:  anger [ Tue 25. Oct 2005 01:02 ]
Post subject:  eyðsla 740 e38

hvað eyðir 740 e38 i innanbæjarakstri ?

Author:  Eggert [ Tue 25. Oct 2005 06:23 ]
Post subject: 

Ekki minna en M5inn... örugglega bara svipað.

Author:  Raggi M5 [ Tue 25. Oct 2005 13:57 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Ekki minna en M5inn... örugglega bara svipað.


Ef ekki meira bara -->> V8

Author:  Djofullinn [ Tue 25. Oct 2005 14:01 ]
Post subject: 

540 hjá mér var að eyða 14L. Ætli E38 sé ekki að eyða þá 15-16L :roll: Hef annars ekki hugmynd

Author:  anger [ Tue 25. Oct 2005 14:10 ]
Post subject: 

minn m5 er að fara niðrí 14.6 þannig býst ekkert við lægri eyðslu í e38 :D

Author:  Daníel [ Tue 25. Oct 2005 16:51 ]
Post subject: 

730 er að eyða hjá mér kringum 14, fer reyndar eftir því hvernig maður er að keyra. :wink:

Author:  Hannsi [ Tue 25. Oct 2005 17:37 ]
Post subject: 

anger wrote:
minn m5 er að fara niðrí 14.6 þannig býst ekkert við lægri eyðslu í e38 :D

nýrri bílar eyða minna ;) nýji 760bíllinn er með 13.8L/100 ;) sem er nú líka vegna þess að hann gengur ekki á öllum 12 cyl þegar þú ert að dóla þér á 100 :P

Author:  Kristjan [ Tue 25. Oct 2005 17:46 ]
Post subject: 

316i wrote:
anger wrote:
minn m5 er að fara niðrí 14.6 þannig býst ekkert við lægri eyðslu í e38 :D

nýrri bílar eyða minna ;) nýji 760bíllinn er með 13.8L/100 ;) sem er nú líka vegna þess að hann gengur ekki á öllum 12 cyl þegar þú ert að dóla þér á 100 :P



I call bullshit!

Author:  Schulii [ Tue 25. Oct 2005 18:08 ]
Post subject: 

Hef ekki heldur heyrt þetta með að 760i gangi ekki á öllum á krúsi.

Svo kemur aftur upp hjá mér bara ótrúlegar efasemdir með þessar eyðslutölur sem ég er að sjá hérna. Ég ætla ekki að kalla menn hérna lygara en hvernig á ég að orða þetta?

Ég átti 325ix sem eyddi svona 12-14l
Ég átti 730i v8 Bsk. sem eyddi svona 16-17l
Ég átti 525i Bsk 24v sem eyddi svona 12.5 - 14l
Á núna 540i ssk sem eyðir svona 16-17l

Að heyra tölur um M5 með 14.6l, 730 með 14l og að E38 740i eyði kannski um 15-16l??
Kannski í blönduðum akstri þ.e.a.s að núlla aldrei eyðslumælirinn. Minn er með um 14l í blönduðum akstri. Eru það kannski tölurnar sem menn eru að miða við hérna og eru að sækjast eftir að vita? Eða eru menn að miða við innanbæjarakstur? Ef þið eruð að miða við það [innanbæjarakstur] og þetta eru tölurnar sem þið eruð að fá þá þarf ég eitthvað alvarlega að taka mig í ****gatið með hvernig ég keyri.

Afsakið off topic.

Author:  Djofullinn [ Tue 25. Oct 2005 18:13 ]
Post subject: 

Mínar 540 tölur fékk ég með því að núlla mælinn þegar ég fékk hann. Mælir 2 var alltaf í gangi og er því með blönduðum akstri og mæli 1 núllaði ég alltaf þeftir ferð útúr bænum og sýndi hann því alltaf innanbæjarakstur. Mælir 1 sýndi alltaf í kringum 14 L :)

Author:  saemi [ Tue 25. Oct 2005 18:57 ]
Post subject: 

Minn 740i E38 var að eyða um 17 ef ég man rétt. Hann ætti að vera svipaður og E39 540, sem passar því minn fer frá 14 þegar kærastan er að keyra og upp í 17 þegar ég er að keyra.

Author:  Eggert [ Tue 25. Oct 2005 19:44 ]
Post subject: 

Jaaahá.

Ég hef ekki ennþá heyrt um E34 M5 sem eyddi undir 15lítrum.. bensíneyðsla alltaf verið talinn galli þessara véla.

Author:  Daníel [ Tue 25. Oct 2005 20:17 ]
Post subject: 

Mínar tölur eru bara fengnar með útreikningi á akstri og fjölda lítra við áfyllingu. Reyndar er þessi akstur hjá mér á þeim tíma sem ég hef átt bílinn (sem er ekki langur, rétt um mánuður) að mestu leyti milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur þegar lítil umferð er og því er kannski óhætt að segja að hér sé um blandaðan akstur að ræða.

Author:  basten [ Tue 25. Oct 2005 20:48 ]
Post subject: 

Minn ´97 540 bíll er að eyða um 14 til 15 á hundraðið og félagi minn á '99 740 bíl og hann er að eyða um 15 til 16,5 á hundraðið.
Hann keyrir svipað og ég, góðar gjafir reglulega :D

Author:  anger [ Wed 26. Oct 2005 01:31 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Jaaahá.

Ég hef ekki ennþá heyrt um E34 M5 sem eyddi undir 15lítrum.. bensíneyðsla alltaf verið talinn galli þessara véla.


eg get allveg fullyrt ykkur um það að minn m5 eyðir ekki miklu, eg hef haldið honum í 14.6 og aldrei farið ofar en 17.2 minni mig, bara bull að m5 se að eyða eitthvað 18. e34 þá, nema billinn sé ónytur :D :D:D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/