bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smókuð Framljós?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12214
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Mon 24. Oct 2005 23:05 ]
Post subject:  Smókuð Framljós?

Hvernig smókar/dekkir maður framljósinn fyrir E30? Hvaða sprey þarf maður, Hvernig gerir maður þetta og hversu þikt lag má þetta vera?

Author:  Djofullinn [ Mon 24. Oct 2005 23:07 ]
Post subject: 

Góðar leiðbeiningar hérna http://www.e30zone.co.uk/modules.php?na ... hhella.htm

Author:  Einarsss [ Mon 24. Oct 2005 23:22 ]
Post subject: 

ættir að geta keypt svarta glæru í bílanaust t.d


svo bara þrífa vel og spreyja yfir ... frekar einfalt ...

Author:  jens [ Tue 25. Oct 2005 12:42 ]
Post subject: 

Kemst maður í gegnum skoðun ef maður dekkir ljósin.

Author:  Einarsss [ Tue 25. Oct 2005 15:17 ]
Post subject: 

ekki hugmynd ... ég keypti amk auka afturljós+ plastið í stefnuljósnum að framan til að skipta um fyrir skoðun ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/