bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
?breyta gatardeilingu a E30? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12194 |
Page 1 of 1 |
Author: | aronjarl [ Mon 24. Oct 2005 01:24 ] |
Post subject: | ?breyta gatardeilingu a E30? |
sælir, er mikið mál að breyta gatardeilingu á E30 ég hef séð bíla úti með 5 gata navi hvengig er þetta gert hvað þarf til þess að græja þetta þá er ég að velta fyrir 5*120 eða 5*100 allar felgur sem mér finst geggjaðar eru alltaf í þeim dúr ![]() kveðja.... |
Author: | O.Johnson [ Mon 24. Oct 2005 03:15 ] |
Post subject: | |
Þetta er gert með því að nota E30 M3 dóttið http://www.strictlyeta.net/technical/5lug.html |
Author: | bebecar [ Mon 24. Oct 2005 07:12 ] |
Post subject: | |
Sama segi ég - algjört vesen að vera með 4*100 ![]() En eru einhverjir plúsar við svona breytingu? |
Author: | oskard [ Mon 24. Oct 2005 10:11 ] |
Post subject: | |
getur fært að ég held m3 fjöðrungarkerfi beint yfir svo er hægt að láta passa úr z3 og compact og ef þig langar í 5x100 þá er hægt að láta búa til spacera sem breyta gatadeilingunni en það virkar ekki fyrir 5x120 samkvæmt internetinu.. hef ekki prufað sjálfur ![]() |
Author: | aronjarl [ Mon 24. Oct 2005 18:45 ] |
Post subject: | |
já ég held að svona spacera dót sé mjög sniðugt ![]() |
Author: | Lindemann [ Tue 25. Oct 2005 00:37 ] |
Post subject: | |
sniðugra að fá sér bara m3 stöff ![]() bremsur og fjöðrun ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 25. Oct 2005 00:42 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: sniðugra að fá sér bara m3 stöff
![]() bremsur og fjöðrun ![]() Ekki beint ódýrt eða auðvelt að finna. Menn nota mikið við E36 strutta, en þá fer caster soldið úr kerfi og offset á felgum,. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |