bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hitamælavesen e34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12192 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gísli Camaro [ Mon 24. Oct 2005 00:08 ] |
Post subject: | Hitamælavesen e34 |
málið er að ég var að skipta um vél í bimmanum mínum og hitamælirinn var í lagi í hinum bílnum áður en ég tók vélina úr og nú fer hann bara alveg í botn. ég tók þessa vél úr 520 89 árg og er að setja hana í 520 89 árg líka. Meira að segja nánast sömu númerin á þeim (munar 1 tölustaf í endann) en málið er að það var búið að setja 2,4 diesel vél í bílinn sem vélin er komin í núna. þá spyr ég. afhverju fer mælirinn bara allaleið í botn, er til öryggi fyrir hitamælirinn og hvað get ég gert til að laga vandamálið. ég fór út á land með þessa vél til að gera við bílinn og var áætlunin að keyra hann í bæinn á morgun (mán) en ég þorio ekki að keyra hann hitamælislausan eftir að vera nýbúinn að skipta um vél. með kveðju um MJÖG skjót svör. Gísli Rúnar |
Author: | Eggert [ Mon 24. Oct 2005 04:26 ] |
Post subject: | |
KR-50X ? |
Author: | Raggi M5 [ Mon 24. Oct 2005 06:20 ] |
Post subject: | |
Hringdu bara í TB í fyrramálið ![]() |
Author: | Gísli Camaro [ Mon 24. Oct 2005 20:27 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: KR-50X ?
einmitt. kannastu e-h við þetta? |
Author: | saemi [ Mon 24. Oct 2005 20:50 ] |
Post subject: | |
Það er mögulegt að tengingin sé ekki eins í engine plugginu fyrir hitamælinn. Ég myndi athuga það á teikningum, finnst það líklegast. |
Author: | Eggert [ Mon 24. Oct 2005 23:12 ] |
Post subject: | |
Gísli Camaro wrote: Eggert wrote: KR-50X ? einmitt. kannastu e-h við þetta? Átti KR-506 á seinasta og í byrjun þessa árs. Ertu að gera gott úr honum eða ertu að rífa hann? |
Author: | Knud [ Tue 25. Oct 2005 08:43 ] |
Post subject: | |
Skeði svona á mínum bíl... þá var sambandsleysi í snúru |
Author: | Gísli Camaro [ Wed 26. Oct 2005 00:52 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Gísli Camaro wrote: Eggert wrote: KR-50X ? einmitt. kannastu e-h við þetta? Átti KR-506 á seinasta og í byrjun þessa árs. Ertu að gera gott úr honum eða ertu að rífa hann? rífann. er búinn að setja vélina úr honum í KR-504 sem er einnig í eigu minni. en annað með mælinn. er það að ég var að setja þessa vél í og tók allt rafkerfið í húddinu með. Mælirinn virkaði í hinum bílnum þannig að vandamálið ætti ekki að vera í húddinu heldur frá tölvu og uppí mælaborð eða e-h. ég bara nenni ekki að vera bæta e-h stökum aukamæli á mælaborðið. finnst það ekki snyrtilegt. ég myndi gera það við camaroinn minn en ekki BMW. er e-h séns að mælaborðsmælirinn sé bara að klikka? |
Author: | Gísli Camaro [ Wed 26. Oct 2005 00:53 ] |
Post subject: | |
Knud wrote: Skeði svona á mínum bíl... þá var sambandsleysi í snúru
á vélinni þá eða undir mælaborði? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |