bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

diy sprautun
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12175
Page 1 of 1

Author:  Einarsss [ Sat 22. Oct 2005 23:57 ]
Post subject:  diy sprautun

Ég er að spá í að sprauta hliðarspeglana hjá mér og hluta af stuðurunum hjá mér.

Nú hef ég aldrei gert svona og vantar að vita hvað mig vantar ?? býst við að ég þurfi að pússa plastið smá (eða ? ) grunna (með hverju ?) og svo sprauta yfir ...

Ég hafði hugsað mér að fá lakkið af bílnum í spreybrúsa... var ekki e-ð fyrirtæki upp á höfða sem er með svoleiðis ? man ekki alveg hvað það heitir.

Author:  jens [ Sun 23. Oct 2005 08:52 ]
Post subject: 

T.d bílanaust og Íslakk eru að selja lakk í spreybrúsum, það er betra að matta plastið nett og nota svo spec plastgrunn sem þeir eiga að geta ráðlagt þér með.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/