bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvað fer mikið af olíu á m20b25?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12159
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Thu 20. Oct 2005 20:05 ]
Post subject:  hvað fer mikið af olíu á m20b25?

getur einhver gefið mér þær upplýsingar

og hvernig olíusíur eru bestar fyrir þessa mótora?

Author:  oskard [ Thu 20. Oct 2005 20:20 ]
Post subject: 

það fara 5 lítrar á m20 vélar með olíukæli ... 4,5 á vélar án hans :)

en maður nær aldrei allri olíunni af þannig að ekki tappa af
og dúndra 5 lítrum á... þú verður að fygljast með á dipstickinu ;)

Author:  Knud [ Fri 21. Oct 2005 10:32 ]
Post subject:  Re: hvað fer mikið af olíu á m20b25?

Kristjan wrote:
getur einhver gefið mér þær upplýsingar

og hvernig olíusíur eru bestar fyrir þessa mótora?


Heyrði að man filters væru mjög góðar fyrir BMW

Author:  gstuning [ Fri 21. Oct 2005 11:10 ]
Post subject: 

Það er enginn sía best þannig séð, þær eru allar fínar í verkið

Author:  Bjarki [ Fri 21. Oct 2005 13:11 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Það er enginn sía best þannig séð, þær eru allar fínar í verkið


er ekki best að vera með keppnis-síu? Ég nota alltaf þannig...... 8)

Author:  Kristjan [ Fri 21. Oct 2005 13:56 ]
Post subject: 

oskard wrote:
það fara 5 lítrar á m20 vélar með olíukæli ... 4,5 á vélar án hans :)

en maður nær aldrei allri olíunni af þannig að ekki tappa af
og dúndra 5 lítrum á... þú verður að fygljast með á dipstickinu ;)


Sko málið er að pabbi gaf mér 20 lítra af olíu, hann keypti óvart 1 dunk af bensínvélaolíu þegar hann var að kaupa nýjan olíulager á traktorana og gaf mér hann, þannig að ég var að hugsa um að skipta um olíu bara komplett, ná allri þeirri gömlu af og "hreinsa" mótorinn með því að ná sem mestri af gömlu olíunni út.

ps. Þetta er 10w40

Author:  moog [ Fri 21. Oct 2005 16:37 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
gstuning wrote:
Það er enginn sía best þannig séð, þær eru allar fínar í verkið


er ekki best að vera með keppnis-síu? Ég nota alltaf þannig...... 8)


Keppnis-síur eru málið í dag! 8) :lol:

Author:  HPH [ Fri 21. Oct 2005 17:11 ]
Post subject: 

hvað er betra við keppnis síur? einhver auka hestöfl :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/