bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

pústkerfi í e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12153
Page 1 of 1

Author:  Einarsss [ Thu 20. Oct 2005 10:46 ]
Post subject:  pústkerfi í e30

Það sem ég er að spá í er : Ég á eftir að láta flækjur í bílinn og opinn remus hljóðkút.... var að spá í að láta fjarlægja hvarfakútinn líka.

Mun verða brjálaður hávaði í þessu ? Ég vill alls ekki láta heyrast "hondu dósahljóð" í bílnum.

og ætti ég að fá mér 2.5" kerfi ? stúturinn á kútnum er 2.5" þar sem pústið fer inn.

Author:  gstuning [ Thu 20. Oct 2005 10:49 ]
Post subject:  Re: pústkerfi í e30

einarsss wrote:
Það sem ég er að spá í er : Ég á eftir að láta flækjur í bílinn og opinn remus hljóðkút.... var að spá í að láta fjarlægja hvarfakútinn líka.

Mun verða brjálaður hávaði í þessu ? Ég vill alls ekki láta heyrast "hondu dósahljóð" í bílnum.

og ætti ég að fá mér 2.5" kerfi ? stúturinn á kútnum er 2.5" þar sem pústið fer inn.


Hafðu original kerfis stærð frá flækjum, með H pípu framarlega sem tengist svo í "2.5, það gefur 6cyl hljóð og jafnar hljóðið vel út,

djöfullinn er með "2.5 kerfi og mér hefur það kerfi aldrei hljómað nógu flott nema í botni

Author:  jens [ Thu 20. Oct 2005 11:03 ]
Post subject: 

Ég er með 2.5" kerfi sem var smíðað undir bílinn hjá mér sem er uppbyggt þannig, flækjur - mjór og langur miðjukútur - stór endakútur.
Méf finst alltof mikill hávaði í þessu, svona Impressu hljóð. Myndi reyna að halda BMW soundinu.

Author:  oskard [ Thu 20. Oct 2005 12:28 ]
Post subject: 

flækjur beint í remus á eftir að hljóma ógeðslega...persónulega finnst
mér remus alltaf hljóma ógeðslega sama hvernig restin af pústinu er

Author:  Djofullinn [ Thu 20. Oct 2005 13:43 ]
Post subject:  Re: pústkerfi í e30

gstuning wrote:
einarsss wrote:
Það sem ég er að spá í er : Ég á eftir að láta flækjur í bílinn og opinn remus hljóðkút.... var að spá í að láta fjarlægja hvarfakútinn líka.

Mun verða brjálaður hávaði í þessu ? Ég vill alls ekki láta heyrast "hondu dósahljóð" í bílnum.

og ætti ég að fá mér 2.5" kerfi ? stúturinn á kútnum er 2.5" þar sem pústið fer inn.


Hafðu original kerfis stærð frá flækjum, með H pípu framarlega sem tengist svo í "2.5, það gefur 6cyl hljóð og jafnar hljóðið vel út,

djöfullinn er með "2.5 kerfi og mér hefur það kerfi aldrei hljómað nógu flott nema í botni

Sammála því. Mjög ljótt Hondu hljóð í þessu :? En ég er kominn með annað púst núna sem betur fer :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/