bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vandamál með útvarp
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 17:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Þannig er mál með vexti að bíllinn varð rafmagnslaus og þurfti að gefa honum straum. Við það fór útvarpið í eitthvað rugl og þegar ég kveiki á því birtast bara fjögur strik (----), reyndar birtist „Code“ fyrst eftir að þetta gerðist en núna koma bara þessi fjögur strik.

Þess má geta að þetta er orginal útvarpið.

Einhver hér sem veit lausn á þessu vandamáli?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 17:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þú þarft að stimpla inn kóðann. Hann er á litlu blaði og "ætti" að vera í hanskahólfinu í bílnum með öllum þjónustubókunum, manualnum og því dóti

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 19:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Been there, done that.

Ef þú finnur ekki kóðann í eða innan um handbækurnar þá er bara að hringja í B&L og þeir græja þetta. Tekur nokkra daga, upp í viku og þeir bjalla í þig með rétta númerið. Kostar ekkert. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 23:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Kóðinn var á sínum stað svo þetta vandamál er úr sögunni.

Þakka hjálpina!

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group