bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kúpling í E30
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þegar ég set bílinn minn í bakkgír er alltaf mjög erfitt að koma honum í gírinn og oft heyrist svona frekar hátt og mjög ljótt hljóð! Svo er líka oftast frekar stíft að koma honum í fyrsta og annan gír... Er kúplingin bara orðin ónýt eða hvað? Er þetta gírkassinn?

Endilega tjáið ykkur ef þið vitið hvað ég er að tala um! :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kúpling í E30
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
Þegar ég set bílinn minn í bakkgír er alltaf mjög erfitt að koma honum í gírinn og oft heyrist svona frekar hátt og mjög ljótt hljóð! Svo er líka oftast frekar stíft að koma honum í fyrsta og annan gír... Er kúplingin bara orðin ónýt eða hvað? Er þetta gírkassinn?

Endilega tjáið ykkur ef þið vitið hvað ég er að tala um! :P


Ef hann er fínn í aðra gíra þá myndi ég segja að syncro sé orðið slapt hjá þér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kúpling í E30
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 21:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Þegar ég set bílinn minn í bakkgír er alltaf mjög erfitt að koma honum í gírinn og oft heyrist svona frekar hátt og mjög ljótt hljóð! Svo er líka oftast frekar stíft að koma honum í fyrsta og annan gír... Er kúplingin bara orðin ónýt eða hvað? Er þetta gírkassinn?

Endilega tjáið ykkur ef þið vitið hvað ég er að tala um! :P


Ef hann er fínn í aðra gíra þá myndi ég segja að syncro sé orðið slapt hjá þér
Nei þetta er ekki þannig. Ég hef keyrt þennan bíl. Það þarf að force-a hann í alla gíra fannst mér og þegar það var gert, sérstaklega fyrsta og bakk, þá tók bíllinn aðeins í. Líkt og ef þú værir ekki að kúpla nóg.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 21:20 
gæti vantað bremsuvökva eða slavinn væri slappur... kemur allskonar til greina


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 21:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
gæti vantað bremsuvökva eða slavinn væri slappur... kemur allskonar til greina
Já er ekki samtengt bremsu/kúplingsvökvakerfi? Er allavega þannig á E21.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Líka að gírkassinn sitji eitthvað crooked gagnvart skiptirnum, þ.e slappir mótorpúðar eða gírkassa fóðringar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
alveg eins hjá mér skipti út gírkassapúðunum og gerðist ekkert en er bara að pæla í því að setja gírkassamýkingarefnio hjá mér bílinn er reyndar í 190þús en samt er ekkert á leiðinni að selja hann
þannig :wink:

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ef kúplingin grípur mjög neðarlega þá getur verið að hún sé ekki að slíta nóg þegar þú kúplar...

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
aronjarl wrote:
ef kúplingin grípur mjög neðarlega þá getur verið að hún sé ekki að slíta nóg þegar þú kúplar...


hvað ætti ég þá að gera? Fá mér nýja kúplingu bara? :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
aronjarl wrote:
ef kúplingin grípur mjög neðarlega þá getur verið að hún sé ekki að slíta nóg þegar þú kúplar...


hvað ætti ég þá að gera? Fá mér nýja kúplingu bara? :?


Jebb og pressu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
hvar get ég keypt þannig? :P hvað haldiði að þetta kosti nýtt? :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
hvar get ég keypt þannig? :P hvað haldiði að þetta kosti nýtt? :?


hringdu í fálkann og TB, þeir eru líklega með bestu verðin geri ég ráð fyrir,
þetta kostar eitthvað af bláum allaveganna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 15:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Bílanaust ættu að eiga þetta til líka.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 02:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég þekki ekki hvort það sé hægt að færa þetta eitthvað til tengipúnktinn :roll:
það er notla ekki barki sem hægt er að slaka og strekkja.

ég mæli með fálkanum eða TB

ekki bílanaust :? frekar að borga eðsin meira og fá betra :wink:

grípur kúplingin neðarlega :?: þá á ég við ef þú skiptir þrepunum sem þú stígur á í 3 hluta neðsta hluta

ef þetta er þannig er pressan léleg eða of mikill slaki á barka,,


getur líka verið önnur ástæða :wink:

félagi minn á kúplings sett fyrir þig sem er í fínu lagi S: 862-3542 Atli



kveðja...

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group