bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vandamál með útvarp https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12143 |
Page 1 of 1 |
Author: | Zyklus [ Wed 19. Oct 2005 17:37 ] |
Post subject: | Vandamál með útvarp |
Þannig er mál með vexti að bíllinn varð rafmagnslaus og þurfti að gefa honum straum. Við það fór útvarpið í eitthvað rugl og þegar ég kveiki á því birtast bara fjögur strik (----), reyndar birtist „Code“ fyrst eftir að þetta gerðist en núna koma bara þessi fjögur strik. Þess má geta að þetta er orginal útvarpið. Einhver hér sem veit lausn á þessu vandamáli? |
Author: | Djofullinn [ Wed 19. Oct 2005 17:39 ] |
Post subject: | |
Þú þarft að stimpla inn kóðann. Hann er á litlu blaði og "ætti" að vera í hanskahólfinu í bílnum með öllum þjónustubókunum, manualnum og því dóti |
Author: | iar [ Wed 19. Oct 2005 19:17 ] |
Post subject: | |
Been there, done that. Ef þú finnur ekki kóðann í eða innan um handbækurnar þá er bara að hringja í B&L og þeir græja þetta. Tekur nokkra daga, upp í viku og þeir bjalla í þig með rétta númerið. Kostar ekkert. ![]() |
Author: | Zyklus [ Wed 19. Oct 2005 23:53 ] |
Post subject: | |
Kóðinn var á sínum stað svo þetta vandamál er úr sögunni. Þakka hjálpina! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |