bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

LSD
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12091
Page 1 of 2

Author:  98.OKT [ Fri 14. Oct 2005 22:26 ]
Post subject:  LSD

Jæja, maður er strax farinn að spá og spöglera fyrir nýja bílinn 8) ef svo ólíklega vildi til að maður rækist á læst drif fyrir fyrir e36 325. Hvað eru svona drif að fara á mikinn pening ca? og hvernig skrifar maður læst drif á þýsku :oops: og passa ekki öruglega drif úr USA bílunum yfir í euro bílana, og hvaða hlutföll eru hentugust fyrir þessa bíla :?:

Author:  bjahja [ Fri 14. Oct 2005 22:30 ]
Post subject: 

Þessi drif eru að fara á $300 plús í usa og ætli þetta sé ekki svona 40k frá þýskalandi.

læst drif er sperrdifferential á þýsku held ég frekar en sperre differential

Author:  moog [ Fri 14. Oct 2005 22:36 ]
Post subject: 

differential mit sperre er læst drif, þ.e. sperre gefur til kynna að það sé læst. usa 325i bílarnir ættu að vera með sömu hlutföll.

Var sjálfur að kaupa mér svona í sumar. 8)

Hlutföllin á bsk. 325i er 3,15 og ég fékk í þýskalandi þannig læst drif úr ´94 bíl.

Ég myndi skjóta á að þetta gæti alveg í 50-60 kallinn með sendingarkostnaði, en maður getur alltaf verið heppinn að fá þetta ódýrara.

Author:  98.OKT [ Sat 15. Oct 2005 02:33 ]
Post subject: 

Ok thanx :wink:

En eru einhverjar aðrar síður en ebay sem selja svona hluti á netinu :?:

Author:  Djofullinn [ Sat 15. Oct 2005 11:37 ]
Post subject: 

Ég á E34 læst drif. Það er hægt að færa læsinguna úr því í E36 drif. Verðið er 40k og þegar búið er að færa læsinguna yfir þá áttu E34 opið drif sem þú getur selt á 15-20k ;)
Miðað við að fá drif úti á 40k þá myndi ég telja þig mjög heppinn ef það endaði í 60k til landsins með sendingarkostnaði, tollum og vsk

Author:  gstuning [ Sat 15. Oct 2005 12:49 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég á E34 læst drif. Það er hægt að færa læsinguna úr því í E36 drif. Verðið er 40k og þegar búið er að færa læsinguna yfir þá áttu E34 opið drif sem þú getur selt á 15-20k ;)
Miðað við að fá drif úti á 40k þá myndi ég telja þig mjög heppinn ef það endaði í 60k til landsins með sendingarkostnaði, tollum og vsk


Hann á þá ekki opið E34 drif heldur parta í opið drif sem þarf að stilla samann. og það kostar 20k :)

Author:  Djofullinn [ Sat 15. Oct 2005 12:52 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Ég á E34 læst drif. Það er hægt að færa læsinguna úr því í E36 drif. Verðið er 40k og þegar búið er að færa læsinguna yfir þá áttu E34 opið drif sem þú getur selt á 15-20k ;)
Miðað við að fá drif úti á 40k þá myndi ég telja þig mjög heppinn ef það endaði í 60k til landsins með sendingarkostnaði, tollum og vsk


Hann á þá ekki opið E34 drif heldur parta í opið drif sem þarf að stilla samann. og það kostar 20k :)

Nú ok. En þá endar hann samt í minna en 60k

En hvernig geta menn réttlætt það að stilla inn drif fyrir 20k? Varla er þetta 2 daga stanslaus vinna :roll:
Og hverjir taka það að sér?

Author:  gstuning [ Sat 15. Oct 2005 12:58 ]
Post subject: 

Þetta tekur allaveganna langann tíma skilst mér,

Ég veit um einn í B&L sem gerir þetta fyrir 20kall, það er bara verðið

Author:  Alpina [ Sat 15. Oct 2005 15:47 ]
Post subject: 

gstuning wrote:

Ég veit um einn í B&L sem gerir þetta fyrir 20kall, það er bara verðið



Alveg sammála.....þetta þarf að vera RÉTT GERT,,,,,

og efa það að þetta fáist fyrir minna verð,, ég borgaði þetta verð og þá voru pakkdósir og stilli-skífur innifaldar!!!!!!!

Author:  98.OKT [ Sat 15. Oct 2005 17:16 ]
Post subject: 

Er s.s verið að tala um að ef ég kaupi drif úr e34. Þá þurfi ég að láta stilla það inn fyrir 20.þús :?:
Og hvaða hlutföll eru í e34 :?:

Author:  Alpina [ Sat 15. Oct 2005 18:46 ]
Post subject: 

98.OKT wrote:
Er s.s verið að tala um að ef ég kaupi drif úr e34. Þá þurfi ég að láta stilla það inn fyrir 20.þús :?:
Og hvaða hlutföll eru í e34 :?:



Uhummmmmm.. þú ert ekki að skilja,,

LÆSINGIN kemur hlutfallinu EKKERT við _-_-_-_-_-_-_-_-_-_ ==== >>

þeas,,læsingin er tekin úr E34 drifinu ,, mismunadrifið er tekið ur E36 drifinu ,, læsingin sett i E36 drifið ,, stillt inn og köggullinn settur undir bílinn,,

ÞÞÁÁÁÁÁÁÁÁÁ,,,,,,,,geturðu farið að spóla í hringi og fleira,,

Author:  98.OKT [ Sat 15. Oct 2005 23:12 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
98.OKT wrote:
Er s.s verið að tala um að ef ég kaupi drif úr e34. Þá þurfi ég að láta stilla það inn fyrir 20.þús :?:
Og hvaða hlutföll eru í e34 :?:



Uhummmmmm.. þú ert ekki að skilja,,

LÆSINGIN kemur hlutfallinu EKKERT við _-_-_-_-_-_-_-_-_-_ ==== >>

þeas,,læsingin er tekin úr E34 drifinu ,, mismunadrifið er tekið ur E36 drifinu ,, læsingin sett i E36 drifið ,, stillt inn og köggullinn settur undir bílinn,,

ÞÞÁÁÁÁÁÁÁÁÁ,,,,,,,,geturðu farið að spóla í hringi og fleira,,


Ok. Nú skil ég þetta, er þá ekki bara minna vesen að finna einhvað á netinu sem er bara plug and play, eða er kannski alltaf einhvað stillingarvandamál sama hvað maður gerir :?:

Jájá maður er fáfróður um þetta, en maður er núna fyrst með bíl í höndunum sem maður þarf að fara að spá í þessu :oops:

Author:  moog [ Sat 15. Oct 2005 23:16 ]
Post subject: 

Mesta plug´n´play dæmið væri að finna læst e36 drif. Það gerði ég og það tók eina kvöldstund að skella því í (með bjórpásu) :)

Author:  98.OKT [ Sun 16. Oct 2005 00:30 ]
Post subject: 

moog wrote:
Mesta plug´n´play dæmið væri að finna læst e36 drif. Það gerði ég og það tók eina kvöldstund að skella því í (með bjórpásu) :)


Ok, flott er.
Frændi minn er einmitt alltaf til í að aðstoða mann í bílnum fyrir nokkra bjóra 8)

Author:  Alpina [ Sun 16. Oct 2005 06:36 ]
Post subject: 

moog wrote:
Mesta plug´n´play dæmið væri að finna læst e36 drif.



Ég er alveg sammála Þorvaldi,, vertu heppinn EF þú finnur drif ((hérlendis)) og það kostar örugglega $$$,,,,,,,,en að sama skapi VEL þess virði

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/