bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: afm skynjari í e30
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 22:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
getur ekki verið að það sé afm skynjarin sem sé að svíkja mig þegar að bíllin rétt drullast til að ganga hægagang og er HÚÐMÁTTLAUS og gengur bara yfir höfuð ekki vel ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: afm skynjari í e30
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Tasken wrote:
getur ekki verið að það sé afm skynjarin sem sé að svíkja mig þegar að bíllin rétt drullast til að ganga hægagang og er HÚÐMÁTTLAUS og gengur bara yfir höfuð ekki vel ?


Prufaðu að taka hann úr sambandi og sjá hvað gerist,

þetta er líklega vacuum leki eins og er næstum alltaf í E30 og M20
farðu yfir allt í kringum soggreinina til að sjá hvort að eitthvað er rifið eða lekur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group