bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m20b20 pælingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12070
Page 1 of 1

Author:  Tasken [ Thu 13. Oct 2005 08:35 ]
Post subject:  m20b20 pælingar

ég er mikið að spá í vélinni hjá mér því mér finnst hún ekki vinna nógu vel hún glamrar svolítið mikið á ventlum eru vökvaundirlyftur í þessari vél eða bara stillanlegt ventlabil ef svo er hvernig þá ?

svo er ég að spá hvort að það getur eitthvað haft áhrif á vélina að það er búið að teipa hosuna á milli inspýtingar og loftsíu og það kemst pottþétt loft þar inn var að spá hvort að það gæti ekki platað einhverja skynjara í vélini eitthvað ?

Author:  gstuning [ Thu 13. Oct 2005 09:03 ]
Post subject:  Re: m20b20 pælingar

Tasken wrote:
ég er mikið að spá í vélinni hjá mér því mér finnst hún ekki vinna nógu vel hún glamrar svolítið mikið á ventlum eru vökvaundirlyftur í þessari vél eða bara stillanlegt ventlabil ef svo er hvernig þá ?

svo er ég að spá hvort að það getur eitthvað haft áhrif á vélina að það er búið að teipa hosuna á milli inspýtingar og loftsíu og það kemst pottþétt loft þar inn var að spá hvort að það gæti ekki platað einhverja skynjara í vélini eitthvað ?


Þarft að stilla rocker armanna hjá þér

þarft að hringja í TB og panta nýjan svona gúmmígaur undir 5000kr

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/